Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2021 14:06 Aðstoðarmaður Lady Gaga var í göngutúr með hunda hennar þegar hann var skotinn fyrir utan heimili sitt og hundum hennar rænt. Getty/Neilson Barnard Tveir menn réðust að aðstoðarmanni söngkonunnar Lady Gaga í Los Angeles í gærkvöldi og skutu hann einu sinni í bringuna. Því næst rændu mennirnir tveimur af þremur hundum söngkonunnar og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, var að viðra hunda söngkonunnar, Koji, Miss Asia og Gustavo, sem eru allir franskir bolabítar. Samkvæmt frétt Daily Mail var Fischer skotinn fyrir utan heimili sitt og var hann með meðvitund þegar lögregluþjónar komu á vettvang. Hann var fluttur á sjúkrahús og er ástand hans metið alvarlegt. Fyrstu fregnir vestanhafs sögðu Fischer hafa verið skotin fjórum sinnum en því hefur verið breytt. Búist er við því að hann muni jafna sig að fullu. NBC í Los Angeles hafði áður sagt af skotárásinni og því að hundum hefði verið rænt. Samkvæmt frétt TMZ hefur söngkonan heitið því að veita þeim sem skilar hundum hennar hálfa milljón dala. In Hollywood, someone shot a dog walker and tried to steal his or her two French bulldogs just before 10 p.m. Wednesday near Sunset and Sierra Bonita. The dog walker was rushed to the hospital. One dog was found at the scene, but the second was missing. https://t.co/tTLepRnt5V— NBC Los Angeles (@NBCLA) February 25, 2021 Fischer hefur verið að passa hunda Lady Gaga, sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta, á meðan hún er á Ítalíu við tökur kvikmyndarinnar Gucci. Tilræðismennirnir tóku Koji og Gustavo og flúðu af vettvangi. Lögregluþjónar fundu Miss Asia skömmu eftir árásina. Bandaríkin Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, var að viðra hunda söngkonunnar, Koji, Miss Asia og Gustavo, sem eru allir franskir bolabítar. Samkvæmt frétt Daily Mail var Fischer skotinn fyrir utan heimili sitt og var hann með meðvitund þegar lögregluþjónar komu á vettvang. Hann var fluttur á sjúkrahús og er ástand hans metið alvarlegt. Fyrstu fregnir vestanhafs sögðu Fischer hafa verið skotin fjórum sinnum en því hefur verið breytt. Búist er við því að hann muni jafna sig að fullu. NBC í Los Angeles hafði áður sagt af skotárásinni og því að hundum hefði verið rænt. Samkvæmt frétt TMZ hefur söngkonan heitið því að veita þeim sem skilar hundum hennar hálfa milljón dala. In Hollywood, someone shot a dog walker and tried to steal his or her two French bulldogs just before 10 p.m. Wednesday near Sunset and Sierra Bonita. The dog walker was rushed to the hospital. One dog was found at the scene, but the second was missing. https://t.co/tTLepRnt5V— NBC Los Angeles (@NBCLA) February 25, 2021 Fischer hefur verið að passa hunda Lady Gaga, sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta, á meðan hún er á Ítalíu við tökur kvikmyndarinnar Gucci. Tilræðismennirnir tóku Koji og Gustavo og flúðu af vettvangi. Lögregluþjónar fundu Miss Asia skömmu eftir árásina.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila