Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó Dóra Lind Pálmarsdóttir skrifar 29. janúar 2021 07:01 Þegar ég var 21 árs langaði mig til þess að verða smiður og fara í iðnnám í smíði. Ég var búin með stúdentspróf og hafði unnið við smíðar á sumrin. Á þeim tíma fannst mér kona ekki geta orðið smiður ef hún ætlaði sér að eignast fjölskyldu. Mér fannst það starf og að sjá um fjölskyldu og börn ekki eiga saman. Þetta var árið 2006. Leið mín lá síðan í byggingatæknifræði og hef ég ekki séð eftir því og hef ég unnið sem tæknifræðingur í byggingargeiranum síðan, hjá verktaka, á verkfræðistofu og vinn ég núna hjá frábæra fyrirtækinu Veitum. Ég er svo glöð að sjá viðhorfsbreytinguna á þessum 15 árum og að sjá ungar konur sækja sér alls kyns iðnmenntun. Því við konur getum þetta alveg og mér finnst magnað að fyrir 15 árum þá fannst mér þetta ekki möguleiki en í dag þá þykir það ekki mikið tiltökumál að sjá konur í iðnstörfum. Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó. Ég vil hvetja ungt fólk í dag til þess að skoða iðnnám, bæði stúlkur og drengi. Þetta er mikilvægt nám sem býður upp á mikla möguleika í framtíðinni. Höfundur er teymisstjóri svæðisfulltrúa hjá Veitum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Heimur skorts eða gnægða? Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Vígvellir barna eru víða Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Narsissismi í hnotskurn Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar Skoðun Palestína í Eurovision Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hversu lítill fiskur yrðum við? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Söngur Ísraels og RÚV Ingólfur Gíslason. skrifar Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar Skoðun Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Friðun Grafarvogs Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Torfærur, hossur og hristingar! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun NÓG ER NÓG – Heilbrigðiskerfið er í neyðarástandi Ásthildur Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Við munum aldrei fela okkur aftur Kári Garðarsson skrifar Skoðun Er Kópavogsbær vel rekinn? Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Þegar ég var 21 árs langaði mig til þess að verða smiður og fara í iðnnám í smíði. Ég var búin með stúdentspróf og hafði unnið við smíðar á sumrin. Á þeim tíma fannst mér kona ekki geta orðið smiður ef hún ætlaði sér að eignast fjölskyldu. Mér fannst það starf og að sjá um fjölskyldu og börn ekki eiga saman. Þetta var árið 2006. Leið mín lá síðan í byggingatæknifræði og hef ég ekki séð eftir því og hef ég unnið sem tæknifræðingur í byggingargeiranum síðan, hjá verktaka, á verkfræðistofu og vinn ég núna hjá frábæra fyrirtækinu Veitum. Ég er svo glöð að sjá viðhorfsbreytinguna á þessum 15 árum og að sjá ungar konur sækja sér alls kyns iðnmenntun. Því við konur getum þetta alveg og mér finnst magnað að fyrir 15 árum þá fannst mér þetta ekki möguleiki en í dag þá þykir það ekki mikið tiltökumál að sjá konur í iðnstörfum. Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó. Ég vil hvetja ungt fólk í dag til þess að skoða iðnnám, bæði stúlkur og drengi. Þetta er mikilvægt nám sem býður upp á mikla möguleika í framtíðinni. Höfundur er teymisstjóri svæðisfulltrúa hjá Veitum.
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun
Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm skrifar
Skoðun Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kristinn R Guðlaugsson skrifar
Skoðun Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Hólmar Hólm Skoðun