Forsætisráðherra Ítalíu segir af sér á morgun en vonast til að mynda nýja stjórn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. janúar 2021 20:15 Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, stóð af sér vantraustillögu í síðustu viku. Getty/Massimo Di Vita Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, hyggst segja af sér embætti á morgun. Conte vonast þó til þess að fá umboð frá forseta landsins til að mynda nýja og sterkari ríkisstjórn eftir að hann tapaði meirihluta í öldungadeild þingsins. Mistakist honum að mynda ríkisstjórn gæti það leitt til þess að boða þurfi til kosninga á Ítalíu. Conte hefur sætt gagnrýni fyrir það hvernig hann hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn sem hefur dregið um 85 þúsund til bana á Ítalíu. Í yfirlýsingu frá skrifstofu ríkisstjórnar segir að fundur hafi verið boðaður klukkan níu í fyrramálið þar sem Conte mun upplýsa ráðherra í ríkisstjórn sinni um áform sín um að segja af sér. Hann muni síðan eiga fund með Sergio Mattarella forseta. Conte sem hefur gegnt embætti forsætisráðherra síðan 2018 stóð af sér vantrauststillögu í síðustu viku. Boðað var til atkvæðagreiðslu um tillögu um vantraust eftir að Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra, dró flokk sinn út úr ríkisstjórnarsamstarfinu en hann gat ekki fallist á stefnu Conte um fjárhæð björgunarpakka ESB vegna kórónuveirufaraldursins. Skömmu áður en fréttir bárust að afsögn Conte kvaðst Fimmstjörnuhreyfingin ætla að halda áfram að standa með Conte en flokkurinn situr einnig í ríkisstjórn hans. Ítalía Evrópusambandið Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Sjá meira
Mistakist honum að mynda ríkisstjórn gæti það leitt til þess að boða þurfi til kosninga á Ítalíu. Conte hefur sætt gagnrýni fyrir það hvernig hann hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn sem hefur dregið um 85 þúsund til bana á Ítalíu. Í yfirlýsingu frá skrifstofu ríkisstjórnar segir að fundur hafi verið boðaður klukkan níu í fyrramálið þar sem Conte mun upplýsa ráðherra í ríkisstjórn sinni um áform sín um að segja af sér. Hann muni síðan eiga fund með Sergio Mattarella forseta. Conte sem hefur gegnt embætti forsætisráðherra síðan 2018 stóð af sér vantrauststillögu í síðustu viku. Boðað var til atkvæðagreiðslu um tillögu um vantraust eftir að Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra, dró flokk sinn út úr ríkisstjórnarsamstarfinu en hann gat ekki fallist á stefnu Conte um fjárhæð björgunarpakka ESB vegna kórónuveirufaraldursins. Skömmu áður en fréttir bárust að afsögn Conte kvaðst Fimmstjörnuhreyfingin ætla að halda áfram að standa með Conte en flokkurinn situr einnig í ríkisstjórn hans.
Ítalía Evrópusambandið Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundin lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Sjá meira