Leikmenn biðla til forseta IHF að banna áhorfendur á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 08:59 Bjarte Myrhol, fyrirliði norska landsliðsins, er meðal þeirra sem skrifuðu undir bréfið til forseta IHF. getty/Jan Christensen Evrópsku leikmannasamtökin hafa sent Dr. Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, bréf þar sem þeir biðla til hans að banna áhorfendur á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn ætla Egyptar að leyfa áhorfendur á HM sem hefst í næstu viku. Selt verður í fimmtung sæta í hverri keppnishöll, áhorfendur þurfa að virða fjarlægðartakmörk og vera með grímu. Meðal leikmanna sem hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag eru Norðmaðurinn Sander Sagosen og Danirnir Mikkel Hansen, Henrik Møllgaard og Morten Olsen. Hansen sagðist íhuga að spila ekki á HM og Møllgaard sagði ákvörðun mótshaldara að leyfa áhorfendur heimskulega. Olsen sagði svo að þetta væri týpískt fyrir IHF. Nú hafa evrópsku leikmannasamtökin sent Moustafa bréf þar sem þau biðla til hans að banna áhorfendur á HM. Þar kemur einnig fram að ef áhorfendur verða leyfðir verði að vera skýrar reglur hvernig leikirnir eigi að fara fram. TV 2 í Noregi greinir frá. Meðal þeirra sem skrifa undir bréfið er Bjarte Myrhol, fyrirliði norska landsliðsins. Bréfið var sent í gær. Ekki liggur enn fyrir hvort IHF verður við beiðni leikmannanna en það verður að teljast afar ólíklegt. Hinn umdeildi Moustafa er Egypti og vill eflaust tryggja sínum mönnum sem mestan stuðning á HM. Engir áhorfendur voru á Evrópumóti kvenna sem fór fram í Danmörku í lok síðasta árs og í flestum deildum heims er leikið fyrir luktum dyrum. HM 2021 í handbolta Egyptaland Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn ætla Egyptar að leyfa áhorfendur á HM sem hefst í næstu viku. Selt verður í fimmtung sæta í hverri keppnishöll, áhorfendur þurfa að virða fjarlægðartakmörk og vera með grímu. Meðal leikmanna sem hafa gagnrýnt þetta fyrirkomulag eru Norðmaðurinn Sander Sagosen og Danirnir Mikkel Hansen, Henrik Møllgaard og Morten Olsen. Hansen sagðist íhuga að spila ekki á HM og Møllgaard sagði ákvörðun mótshaldara að leyfa áhorfendur heimskulega. Olsen sagði svo að þetta væri týpískt fyrir IHF. Nú hafa evrópsku leikmannasamtökin sent Moustafa bréf þar sem þau biðla til hans að banna áhorfendur á HM. Þar kemur einnig fram að ef áhorfendur verða leyfðir verði að vera skýrar reglur hvernig leikirnir eigi að fara fram. TV 2 í Noregi greinir frá. Meðal þeirra sem skrifa undir bréfið er Bjarte Myrhol, fyrirliði norska landsliðsins. Bréfið var sent í gær. Ekki liggur enn fyrir hvort IHF verður við beiðni leikmannanna en það verður að teljast afar ólíklegt. Hinn umdeildi Moustafa er Egypti og vill eflaust tryggja sínum mönnum sem mestan stuðning á HM. Engir áhorfendur voru á Evrópumóti kvenna sem fór fram í Danmörku í lok síðasta árs og í flestum deildum heims er leikið fyrir luktum dyrum.
HM 2021 í handbolta Egyptaland Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira