Lögreglumaður lést af sárum sínum eftir árásina á þinghúsið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2021 06:45 Óeirðaseggirnir sóttu að þingsalnum þegar þeir voru komnir inn í húsið og lögregla innandyra var tilneydd til að grípa til vopna. AP/Andrew Harnik Lögreglumaður sem starfaði í þinghúsi Bandaríkjanna, Capitol Hill, er látinn. Hann lést af sárum sem hann hlaut þegar æstur múgur réðst inn í þinghúsið síðastliðinn miðvikudag og truflaði þingfund þar sem átti að staðfesta kjör Joes Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Áður hefur verið greint frá því að fjórir mótmælendur hafi látist í óeirðunum við þinghúsið, þar á meðal ein kona sem lögregla skaut til bana þegar fólkið var að brjóta sér leið inn í húsið. Þá særðist fjöldi fólks í áhlaupinu. Viðbúnaður og viðbrögð lögreglunnar í þinghúsinu hafa vakið furðu enda var viðbúnaðurinn í engu samræmi við þann mikla fjölda mótmælenda sem safnaðist saman fyrir framan þinghúsið. Þá hafa birst myndskeið sem sýna lögreglumenn hleypa mótmælendum inn fyrir varnargirðingu sem komið hafði verið upp. Yfirmaður löggæslumála í þinghúsinu, Steven Sund, sagði af sér í gær vegna viðbragða lögreglu við áhlaupinu. Í yfirlýsingu sem lögreglan í þinghúsinu sendi frá sér í nótt segir að lögreglumaðurinn hafi heitið Brian Sicknick. „Sicknick var að bregðast við óeirðunum á miðvikudag við þinghúsið og særðist í líkamlegum átökum við mótmælendur,“ sagði í yfirlýsingunni. Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, mætti aftur á Twitter í nótt eftir að aðgangi hans að miðlinum var lokað tímabundið vegna skilaboða sem hann lét frá sér þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Í myndbandi sem hann birti á Twitter ávarpar hann bandarísku þjóðina og fordæmir árásina á þinghúsið. Þá heitir hann friðsælum valdaskiptum þegar Biden tekur við embætti 20. janúar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að fjórir mótmælendur hafi látist í óeirðunum við þinghúsið, þar á meðal ein kona sem lögregla skaut til bana þegar fólkið var að brjóta sér leið inn í húsið. Þá særðist fjöldi fólks í áhlaupinu. Viðbúnaður og viðbrögð lögreglunnar í þinghúsinu hafa vakið furðu enda var viðbúnaðurinn í engu samræmi við þann mikla fjölda mótmælenda sem safnaðist saman fyrir framan þinghúsið. Þá hafa birst myndskeið sem sýna lögreglumenn hleypa mótmælendum inn fyrir varnargirðingu sem komið hafði verið upp. Yfirmaður löggæslumála í þinghúsinu, Steven Sund, sagði af sér í gær vegna viðbragða lögreglu við áhlaupinu. Í yfirlýsingu sem lögreglan í þinghúsinu sendi frá sér í nótt segir að lögreglumaðurinn hafi heitið Brian Sicknick. „Sicknick var að bregðast við óeirðunum á miðvikudag við þinghúsið og særðist í líkamlegum átökum við mótmælendur,“ sagði í yfirlýsingunni. Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, mætti aftur á Twitter í nótt eftir að aðgangi hans að miðlinum var lokað tímabundið vegna skilaboða sem hann lét frá sér þegar óeirðirnar stóðu sem hæst. Í myndbandi sem hann birti á Twitter ávarpar hann bandarísku þjóðina og fordæmir árásina á þinghúsið. Þá heitir hann friðsælum valdaskiptum þegar Biden tekur við embætti 20. janúar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira