Kári með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 15:40 Kári hefur skorað 63 mörk í 20 leikjum í Olís-deild karla í vetur. vísir/daníel Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður bikarmeistara ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, er með kórónuveiruna. Hann greindi frá þessu í Sportinu í dag. „Ég fékk símtal í gær um að ég væri með veiruna,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Hann er á leið í tveggja vikna einangrun. „Maður þarf að hlýta reglum og hlusta á fagfólkið sem segir manni hvað gera skuli í þessum raunum,“ sagði Kári. Líklegt er að kona hans sé einnig með veiruna. „Það lítur út fyrir að yfirmaðurinn á heimilinu sé líka með flensuna. Þannig að við erum væntanlega að fara að loka kofanum og koma ekki út fyrr en eftir tvær vikur.“ Kári veit ekki til þess að aðrir leikmenn ÍBV séu með veiruna. „Samkvæmt smitrakningateyminu er ekki líklegt að ég hafi fengið þetta úr ÍBV-liðinu,“ sagði Kári. ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni, 26-24, fyrr í þessum mánuði. Kári hefur leikið alla 20 leiki ÍBV í Olís-deildinni og skorað 63 mörk. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Klippa: Sportið í dag: Kári Kristján frá bílskúr í Eyjum Olís-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vestmannaeyjar Sportið í dag Tengdar fréttir 41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23. mars 2020 23:50 Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. 21. mars 2020 17:45 Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11. mars 2020 12:00 Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24. mars 2020 11:09 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. 22. mars 2020 12:25 Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. 21. mars 2020 23:28 Kennari í Grunnskóla Vestmannaeyja greindist með kórónuveirusmit Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú orðin 11 og eru alls 282 Eyjamenn í sóttkví, þar á meðal bæjarstjórinn Íris Róbertsdóttir. 20. mars 2020 21:34 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður bikarmeistara ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, er með kórónuveiruna. Hann greindi frá þessu í Sportinu í dag. „Ég fékk símtal í gær um að ég væri með veiruna,“ sagði Kári í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Hann er á leið í tveggja vikna einangrun. „Maður þarf að hlýta reglum og hlusta á fagfólkið sem segir manni hvað gera skuli í þessum raunum,“ sagði Kári. Líklegt er að kona hans sé einnig með veiruna. „Það lítur út fyrir að yfirmaðurinn á heimilinu sé líka með flensuna. Þannig að við erum væntanlega að fara að loka kofanum og koma ekki út fyrr en eftir tvær vikur.“ Kári veit ekki til þess að aðrir leikmenn ÍBV séu með veiruna. „Samkvæmt smitrakningateyminu er ekki líklegt að ég hafi fengið þetta úr ÍBV-liðinu,“ sagði Kári. ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni, 26-24, fyrr í þessum mánuði. Kári hefur leikið alla 20 leiki ÍBV í Olís-deildinni og skorað 63 mörk. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Klippa: Sportið í dag: Kári Kristján frá bílskúr í Eyjum
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vestmannaeyjar Sportið í dag Tengdar fréttir 41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23. mars 2020 23:50 Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. 21. mars 2020 17:45 Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11. mars 2020 12:00 Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24. mars 2020 11:09 Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00 Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. 22. mars 2020 12:25 Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. 21. mars 2020 23:28 Kennari í Grunnskóla Vestmannaeyja greindist með kórónuveirusmit Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú orðin 11 og eru alls 282 Eyjamenn í sóttkví, þar á meðal bæjarstjórinn Íris Róbertsdóttir. 20. mars 2020 21:34 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
41 nú greinst í Vestmannaeyjum og 487 í sóttkví Ellefu ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Vestmannaeyjum og hefur 41 einstaklingur nú greinst þar með veiruna. Af þeim ellefu sem eru nýgreindir voru sex þegar í sóttkví. 23. mars 2020 23:50
Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Aðgerðastjórn almannavarna hafa hert reglur um samkomubann í Vestmannaeyjum. Allir viðburðir þar sem tíu eða fleiri koma saman eru nú bannaðir. 21. mars 2020 17:45
Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11. mars 2020 12:00
Bæjarbúar ótrúlega jákvæðir í hörmulegum aðstæðum Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir bæjarbúa ótrúlega jákvæða í þeim hörmulegum aðstæðum sem ekki aðeins Eyjamenn glíma nú við heldur öll þjóðin og allur heimurinn vegna kórónuveirufaraldursins. 24. mars 2020 11:09
Börn í Vestmannaeyjum virðast ekki hafa dreift smiti „Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það eru gríðarlega góðar fréttir fyrir okkur öll.“ 23. mars 2020 15:00
Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. 22. mars 2020 12:25
Íris: „Hertar reglur um samkomubann eru í okkar eigin þágu“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir ástandið sem Eyjamenn nú lifa vera ólíkt öllu öðru sem þeir hafi áður þekkt. 21. mars 2020 23:28
Kennari í Grunnskóla Vestmannaeyja greindist með kórónuveirusmit Staðfest smit kórónuveirunnar í Vestmannaeyjum eru nú orðin 11 og eru alls 282 Eyjamenn í sóttkví, þar á meðal bæjarstjórinn Íris Róbertsdóttir. 20. mars 2020 21:34