Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2020 15:00 Birna Berg í leik með norska liðinu Glassverket í Meistaradeild Evrópu fyrir nokkrum árum. vísir/getty Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28
Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15