Gefa út yfirlit yfir breska fjárfesta í verslun með þræla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2020 16:53 Meðal þeirra sem fjallað er um í ritinu er Robert Walpole, sem almennt er álitinn fyrsti forsætisráðherra Breta. Málverk eftir Stephen Slaughter Breskir fræðamenn hafa fengið styrk frá breskum stjórnvöldum til að gefa út rit þar sem safnað verður saman upplýsingum um alla Breta sem fjárfestu í verslun með þræla á árunum 1640 til 1807. The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá. Bretland Black Lives Matter Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira
The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá.
Bretland Black Lives Matter Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Sjá meira