Gefa út yfirlit yfir breska fjárfesta í verslun með þræla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2020 16:53 Meðal þeirra sem fjallað er um í ritinu er Robert Walpole, sem almennt er álitinn fyrsti forsætisráðherra Breta. Málverk eftir Stephen Slaughter Breskir fræðamenn hafa fengið styrk frá breskum stjórnvöldum til að gefa út rit þar sem safnað verður saman upplýsingum um alla Breta sem fjárfestu í verslun með þræla á árunum 1640 til 1807. The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá. Bretland Black Lives Matter Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá.
Bretland Black Lives Matter Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira