Arnór Þór áfram í herbúðum Bergischer Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2020 17:30 Arnór Þór verður áfram í herbúðum Bergischer. DeFodi Images/Getty Images Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins sem og þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer, hefur framlengt samning sinn við þýska liðið. Samningur Arnórs Þórs rennur út í næsta vor og var hinn 33 ára Akureyringur farinn að íhuga að snúa heim á leið. Hann ákvað hins vegar á endanum að framlengja samning sinn í Þýskalandi til tveggja ára þó hann geti sagt samningnum upp sumarið 2022. Þetta kom fram í viðtali íslenska landsliðsmanninn við Akureyri.net. „Ég var nánast ákveðinn - fyrir um það bil tveimur mánuðum - að segja þetta gott næsta vor. Ég hef verið slæmur í mjöðm í eitt og hálft ár og hafði farið í alls konar athuganir og sneiðmyndatöku, og alltaf var sagt að þetta væru bara bólgur,“ sagði Arnór Þór í viðtalinu. Þegar ég fór í röntgenmyndatöku kom í ljós að brjósk í mjaðmarbeini er byrjað að eyðast og þess vegna myndast þessar bólgur. Stundum var ég svo slæmur eftir æfingar og leiki að ég gat varla gengið.“ Breytt mataræði skipt sköpum „Ég talaði við Crossfit-mann heima á Íslandi og hann gaf mér góð ráð. Ég var borða of lítið og hlutföllin í fæðunni voru ekki rétt að hans mati. Fór að hans ráðum og átta vikum seinna voru verkirnir nánast horfnir.“ „Ég hafði verið í sjúkraþjálfun en það breytti litlu en nú er mjöðmin orðin miklu betri. Ég er nánast verkjalaus. þó ég finni auðvitað enn smávegis til eru verkirnir hundraðfalt minni en áður,“ sagði Arnór Þór að lokum. Bergischer er sem stendur í 8. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 15 leiki. Liðið hefur unnið sjö, gert tvö jafntefli og tapað sex leikjum. Arnór Þór hefur skorað 50 mörk það sem af er tímabili. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Samningur Arnórs Þórs rennur út í næsta vor og var hinn 33 ára Akureyringur farinn að íhuga að snúa heim á leið. Hann ákvað hins vegar á endanum að framlengja samning sinn í Þýskalandi til tveggja ára þó hann geti sagt samningnum upp sumarið 2022. Þetta kom fram í viðtali íslenska landsliðsmanninn við Akureyri.net. „Ég var nánast ákveðinn - fyrir um það bil tveimur mánuðum - að segja þetta gott næsta vor. Ég hef verið slæmur í mjöðm í eitt og hálft ár og hafði farið í alls konar athuganir og sneiðmyndatöku, og alltaf var sagt að þetta væru bara bólgur,“ sagði Arnór Þór í viðtalinu. Þegar ég fór í röntgenmyndatöku kom í ljós að brjósk í mjaðmarbeini er byrjað að eyðast og þess vegna myndast þessar bólgur. Stundum var ég svo slæmur eftir æfingar og leiki að ég gat varla gengið.“ Breytt mataræði skipt sköpum „Ég talaði við Crossfit-mann heima á Íslandi og hann gaf mér góð ráð. Ég var borða of lítið og hlutföllin í fæðunni voru ekki rétt að hans mati. Fór að hans ráðum og átta vikum seinna voru verkirnir nánast horfnir.“ „Ég hafði verið í sjúkraþjálfun en það breytti litlu en nú er mjöðmin orðin miklu betri. Ég er nánast verkjalaus. þó ég finni auðvitað enn smávegis til eru verkirnir hundraðfalt minni en áður,“ sagði Arnór Þór að lokum. Bergischer er sem stendur í 8. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 15 leiki. Liðið hefur unnið sjö, gert tvö jafntefli og tapað sex leikjum. Arnór Þór hefur skorað 50 mörk það sem af er tímabili.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira