Fjórum veitingastöðum veitt tiltal vegna sóttvarna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 06:12 Vísir/Vilhelm Lögregla heimsótti á annan tug veitingahúsa í gærkvöldi í eftirliti með sóttvörnum vegna Covid-19 og voru flestir með allt til fyrirmyndar. Veitingamenn fjögurra staða fengu tiltal þar sem bent var á hvað mætti gera betur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira