Allt jafnt í fyrri leik dagsins sem hagnaðist báðum liðum og „sú íslenska“ markahæst hjá Svíþjóð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2020 20:58 Kristín brýst í gegnum vörn Tékka fyrr á mótinu en hún hefur verið einn öflugasti leikmaður Svía í mótinu. Jan Christensen/Getty Tveir leikir fóru fram á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar en línurnar eru að skýrast all verulega í milliriðli eitt eftir leiki dagsins. Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig. Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Í fyrri leik dagsins mættu Frakkland og Rússland í milliriðli eitt en bæði lið höfðu unnið alla leiki sína til þessa fyrir leik dagsins. Skemmst er frá því að segja að leiknum lauk með 28-28 jafntefli. Oceane Sercien Ugolin og Estelle Nze Minko voru markahæstar í liði Frakklands með fimm mörk en þær Vladlena Bobrovnikova, Iuliia Managarova og Antonia Skorobogatchenko skoruðu fimm mörk hver fyrir Rússland. Bæði lið eru því með sjö stig eftir leiki kvöldsins en með jafnteflinu er ljóst að bæði liðin eru komin með annan fótinn áfram í undanúrslit mótsins. Í síðari leik dagsins mættust nágrannaþjóðirnar, Danmörk og Svíþjóð. Daninn hafði betur 24-22 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Kristín Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svíþjóð með fjögur mörk en eins og fram kom í viðtali á Vísi fyrr í vikunni á hún ættir að rekja til Íslands. Mette Tranborg gerði sex mörk fyrir Dani. Danirnir eru þar af leiðandi með fjögur stig og munu að öllum líkindum enda í 3. sætinu sem gefur leik um fimmta sætið. Þar eiga þó möguleika á tveimur efstu sætunum en mikið þarf að ganga á. Svíþjóð er í 4. sætinu með eitt stig.
Handbolti Tengdar fréttir Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. 10. desember 2020 08:30