Mætti óboðinn á leynilegan fjarfund varnarmálaráðherra ESB Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2020 16:30 Eins og sjá má skar hinn hollenski Verlaan sig úr þegar hann var kominn inn á fundinn. Twitter Hollenskum blaðamanni að nafni Daniel Verlaan tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Hann komst inn á fundinn eftir að varnarmálaráðherra Hollands deildi upplýsingum um fundinn á Twitter fyrir slysni. Í myndbandi af atvikinu sést að Verlaan var heldur hissa þegar honum var hlepyt inn á fundinn. Hann var þó léttur í bragði og veifaði til fundargesta. That @danielverlaan hack of the EU defence ministers' meeting? This is how it looked from the inside. Comedy gold. pic.twitter.com/1qvVYKsDpt— Michiel van Hulten (@mvanhulten) November 20, 2020 „Þú veist að þú ert búinn að hoppa inn á leynilegan fund,“ sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins. „Já, fyrirgefið. Ég er blaðamaður frá Hollandi. Afsakið að ég skuli hafa truflað fundinn ykkar,“ sagði Verlaan og kvaðst ætla að yfirgefa fundinn. „Þú veist að þetta er lögbrot, er það ekki? Þú ættir að fara áður en lögreglan kemur,“ sagði Borrell þá. Þó að uppákoman hafi vakið mikinn hlátur viðstaddra er málið litið alvarlegum augum og verður tilkynnt til viðeigandi yfirvalda, að því er breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni utanríkismálaráðs Evrópusambandsins. Talsmaður hollenska varnarmálaráðuneytisins segir „heimskuleg mistök“ hafa valdið því að upplýsingar til þess að komast inn á fundinn hafi farið á netið. „Þetta sýnir hversu varlega maður þarf að fara þegar maður sendir myndir af svona fundum.“ Evrópusambandið Holland Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hollenskum blaðamanni að nafni Daniel Verlaan tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Hann komst inn á fundinn eftir að varnarmálaráðherra Hollands deildi upplýsingum um fundinn á Twitter fyrir slysni. Í myndbandi af atvikinu sést að Verlaan var heldur hissa þegar honum var hlepyt inn á fundinn. Hann var þó léttur í bragði og veifaði til fundargesta. That @danielverlaan hack of the EU defence ministers' meeting? This is how it looked from the inside. Comedy gold. pic.twitter.com/1qvVYKsDpt— Michiel van Hulten (@mvanhulten) November 20, 2020 „Þú veist að þú ert búinn að hoppa inn á leynilegan fund,“ sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins. „Já, fyrirgefið. Ég er blaðamaður frá Hollandi. Afsakið að ég skuli hafa truflað fundinn ykkar,“ sagði Verlaan og kvaðst ætla að yfirgefa fundinn. „Þú veist að þetta er lögbrot, er það ekki? Þú ættir að fara áður en lögreglan kemur,“ sagði Borrell þá. Þó að uppákoman hafi vakið mikinn hlátur viðstaddra er málið litið alvarlegum augum og verður tilkynnt til viðeigandi yfirvalda, að því er breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni utanríkismálaráðs Evrópusambandsins. Talsmaður hollenska varnarmálaráðuneytisins segir „heimskuleg mistök“ hafa valdið því að upplýsingar til þess að komast inn á fundinn hafi farið á netið. „Þetta sýnir hversu varlega maður þarf að fara þegar maður sendir myndir af svona fundum.“
Evrópusambandið Holland Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira