Björguðu þremur ungum mönnum úr þurrkara Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2020 08:13 Þurrkarinn var nægilega stór svo minnst tveir menn komust þar inn. Vísir/Getty Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Mennirnir fundust í þvottahúsi sem er ekki starfrækt um þessar mundir. Tveir þeirra höfðu náð að troða sér inn í tromlu stórs iðnaðarþurrkara og sá þriðji hafði fest fæturna í lúgunni þegar hann reyndi að skríða inn til hinna tveggja, einhverra hluta vegna. Samkvæmt frétt Sky News þurfti einnig lögregluþjóna og sjúkraflutningamenn til að hjálpa mönnunum uppátækjasömu. Notast var við margskonar þungabúnað til að ná þeim út. Slökkviliðsmennirnir segja aðstæður hafa verið erfiðar á vettvangi. Þeir hafi meðal annars þurft að bera þungan búnað langar vegalengdir. Þann búnað þurfti fyrst að nota til að losa fætur þriðja mannsins og hjálpa honum að skríða inn í þurrkarann til hinna tveggja. Síðan þurfti að losa hurðina af þurrkaranum svo þeir kæmust aftur út. Þeir fengu verkjalyf og voru skyldir eftir í höndum sjúkraflutningamanna. Firefighters rescued three men who were trapped inside an industrial tumble dryer. Full details here http://orlo.uk/rhZHlPosted by Essex County Fire and Rescue Service on Friday, 30 October 2020 England Bretland Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Mennirnir fundust í þvottahúsi sem er ekki starfrækt um þessar mundir. Tveir þeirra höfðu náð að troða sér inn í tromlu stórs iðnaðarþurrkara og sá þriðji hafði fest fæturna í lúgunni þegar hann reyndi að skríða inn til hinna tveggja, einhverra hluta vegna. Samkvæmt frétt Sky News þurfti einnig lögregluþjóna og sjúkraflutningamenn til að hjálpa mönnunum uppátækjasömu. Notast var við margskonar þungabúnað til að ná þeim út. Slökkviliðsmennirnir segja aðstæður hafa verið erfiðar á vettvangi. Þeir hafi meðal annars þurft að bera þungan búnað langar vegalengdir. Þann búnað þurfti fyrst að nota til að losa fætur þriðja mannsins og hjálpa honum að skríða inn í þurrkarann til hinna tveggja. Síðan þurfti að losa hurðina af þurrkaranum svo þeir kæmust aftur út. Þeir fengu verkjalyf og voru skyldir eftir í höndum sjúkraflutningamanna. Firefighters rescued three men who were trapped inside an industrial tumble dryer. Full details here http://orlo.uk/rhZHlPosted by Essex County Fire and Rescue Service on Friday, 30 October 2020
England Bretland Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira