Segja að Britney fái ekki ósanngjarna meðferð hjá dómurunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 16:30 Britney Cots er á sínu þriðja tímabili hjá FH. mynd/fh Eftir tap FH fyrir KA/Þór, 19-21, um helgina kvartaði Jakob Lárusson, þjálfari FH-inga, yfir því að besti sóknarmaður liðsins, Britney Cots, fengi ekki sanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar. „Mér þótti og þykir Britney ekki fá sömu meðferð og aðrir leikmenn í þessum leik. Það mátti hanga á henni og toga í hana [...] Ég hef rætt þessi mál við marga dómara síðan hún fór að spila með okkur. Það er gjörsamlega óþolandi og ólíðandi hvernig farið er með hana í leikjum,“ sagði Jakob í samtali við handbolta.is eftir leikinn gegn KA/Þór. Haraldur Þorvarðarson fór yfir leikinn fyrir Seinni bylgjuna og gat ekki séð að Britney fengi ósanngjarna meðferð hjá dómurunum. „Hún var tekin úr umferð. Hún er rosalega hreyfanleg og alltaf á milljón. Það voru einhver peysutog en þeim var refsað 2-3 sinnum fyrir það af dómurunum. Þær fengu tvær mínútur fyrir það. Í þessum leikjum sem eru búnir, ég get ekki séð að hún fái misjafna meðferð,“ sagði Haraldur. Þorgerður Anna Atladóttir tók í sama streng. „Síðasti leikur, gegn Haukum, var líka mjög jafn. Ég lýsti honum og tók ekki eftir þessu þá, að hún fái öðruvísi meðhöndlun. En auðvitað fylgir alltaf harka þegar þú tekur leikmann út, sérstaklega þegar hann er svona hreyfanlegur og vill komast í boltann. En eins og Halli segir var þeim refsað fyrir það og ég veit ekki hvað hann vill meira fyrir það.“ Britney skoraði þrjú mörk í leiknum gegn KA/Þór eftir að hafa skorað ellefu mörk í fyrstu tveimur leikjum FH í Olís-deildinni. Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Britney Cots Olís-deild kvenna Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. 29. september 2020 16:31 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Eftir tap FH fyrir KA/Þór, 19-21, um helgina kvartaði Jakob Lárusson, þjálfari FH-inga, yfir því að besti sóknarmaður liðsins, Britney Cots, fengi ekki sanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar. „Mér þótti og þykir Britney ekki fá sömu meðferð og aðrir leikmenn í þessum leik. Það mátti hanga á henni og toga í hana [...] Ég hef rætt þessi mál við marga dómara síðan hún fór að spila með okkur. Það er gjörsamlega óþolandi og ólíðandi hvernig farið er með hana í leikjum,“ sagði Jakob í samtali við handbolta.is eftir leikinn gegn KA/Þór. Haraldur Þorvarðarson fór yfir leikinn fyrir Seinni bylgjuna og gat ekki séð að Britney fengi ósanngjarna meðferð hjá dómurunum. „Hún var tekin úr umferð. Hún er rosalega hreyfanleg og alltaf á milljón. Það voru einhver peysutog en þeim var refsað 2-3 sinnum fyrir það af dómurunum. Þær fengu tvær mínútur fyrir það. Í þessum leikjum sem eru búnir, ég get ekki séð að hún fái misjafna meðferð,“ sagði Haraldur. Þorgerður Anna Atladóttir tók í sama streng. „Síðasti leikur, gegn Haukum, var líka mjög jafn. Ég lýsti honum og tók ekki eftir þessu þá, að hún fái öðruvísi meðhöndlun. En auðvitað fylgir alltaf harka þegar þú tekur leikmann út, sérstaklega þegar hann er svona hreyfanlegur og vill komast í boltann. En eins og Halli segir var þeim refsað fyrir það og ég veit ekki hvað hann vill meira fyrir það.“ Britney skoraði þrjú mörk í leiknum gegn KA/Þór eftir að hafa skorað ellefu mörk í fyrstu tveimur leikjum FH í Olís-deildinni. Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Britney Cots
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. 29. september 2020 16:31 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. 29. september 2020 16:31
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti