Boða nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2020 23:05 Meira en helmingur Skota segist nú fylgjandi sjálfstæði í skoðanakönnunum. Nicola Sturgeon, oddviti heimastjórnarinnar og Skoski þjóðarflokkur hennar, reyni að nýta meðbyrinn til þess að þrýsta á um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Sjálfstæði var fellt með 55% gegn 45% í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir sex árum. Vísir/EPA Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Kórónuveirufaraldurinn hægði tímabundið á hugmyndum Skoska þjóðarflokksins (SNP) um að hefja undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði í vor. Aukinn stuðningur við sjálfstæði í skoðanakönnunum hefur gefið þjóðernissinnum byr undir báða vængi og reyna þeir nú að sæta lags á meðan færi gefst, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hét því í dag að leggja fram drög að frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir þingkosningar á næsta ári. Í drögunum kæmi fram hvernig spurning um sjálfstæði yrði orðuð og dagsetning þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Búist er við því að Skoski þjóðarflokkurinn vinni meirihluta í kosningunum á næsta ári. Það ætla þeir sé að nýta til þess að þrýsta á Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fallast á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Breska þingið þarf þó að samþykkja slíka tillögu og Íhaldsflokkur Johnson hefur ítrekað lýst sig mótfallinn því að Skotar verði aftur spurðir um hug sinn til sjálfstæðis. Skotland Bretland Tengdar fréttir Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Skoskir þjóðernissinnar greindu í dag frá áformum sínum um að leggja fram ný drög að annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem þeir ætla að leggja fram fyrir þingkosningar á næsta ári. Meirihluti Skota hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2014. Kórónuveirufaraldurinn hægði tímabundið á hugmyndum Skoska þjóðarflokksins (SNP) um að hefja undirbúning að nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði í vor. Aukinn stuðningur við sjálfstæði í skoðanakönnunum hefur gefið þjóðernissinnum byr undir báða vængi og reyna þeir nú að sæta lags á meðan færi gefst, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hét því í dag að leggja fram drög að frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir þingkosningar á næsta ári. Í drögunum kæmi fram hvernig spurning um sjálfstæði yrði orðuð og dagsetning þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Búist er við því að Skoski þjóðarflokkurinn vinni meirihluta í kosningunum á næsta ári. Það ætla þeir sé að nýta til þess að þrýsta á Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, að fallast á nýja þjóðaratkvæðagreiðslu. Breska þingið þarf þó að samþykkja slíka tillögu og Íhaldsflokkur Johnson hefur ítrekað lýst sig mótfallinn því að Skotar verði aftur spurðir um hug sinn til sjálfstæðis.
Skotland Bretland Tengdar fréttir Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23 Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ 23. júlí 2020 21:23