Leikfélag Vestmannaeyja ekki í bikarúrslitaleikinn Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 17:16 Eyjamenn munu sjálfsagt fjölmenna í Laugardalshöll á morgun en Leikfélag Vestmannaeyja stendur í ströngu við æfingar. vísir/valli Leikfélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna pillunnar sem Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, sendi ÍBV fyrri bikarúrslitaleikinn í handbolta karla í Laugardalshöll á morgun.„Leikfélag Vestmannaeyja?“ spurði Rúnar þegar hann var spurður í viðtali á RÚV í gær hvort hann væri byrjaður að kortleggja lið ÍBV. Hann vildi greinilega meina að leikmenn ÍBV ættu það til að vera með leikaraskap innan vallar. Hið raunverulega Leikfélag Vestmannaeyja verður hins vegar ekki í Laugardalshöll á morgun, en það stendur í ströngu við æfingar á grínsöngleiknum SPAMALOT. Yfirlýsingu leikfélagsins má sjá hér að neðan:Það er útbreiddur misskilningur að Leikfélag Vestmannaeyja ætli sér að spila handboltaleik á morgun.Við sjáum okkur því miður ekki fært að senda lið þar sem við stöndum í ströngum æfingum á grínsöngleiknum SPAMALOT.Í okkar stað mun meistaraflokkur ÍBV í handbolta spila til úrslita gegn Stjörnunni frá Garðabæ í Laugardalshöll kl. 16:00.Við sendum þeim baráttukveðjur.Áfram ÍBV! Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. 5. mars 2020 22:45 Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. 5. mars 2020 20:57 Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. 6. mars 2020 09:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Leikfélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna pillunnar sem Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, sendi ÍBV fyrri bikarúrslitaleikinn í handbolta karla í Laugardalshöll á morgun.„Leikfélag Vestmannaeyja?“ spurði Rúnar þegar hann var spurður í viðtali á RÚV í gær hvort hann væri byrjaður að kortleggja lið ÍBV. Hann vildi greinilega meina að leikmenn ÍBV ættu það til að vera með leikaraskap innan vallar. Hið raunverulega Leikfélag Vestmannaeyja verður hins vegar ekki í Laugardalshöll á morgun, en það stendur í ströngu við æfingar á grínsöngleiknum SPAMALOT. Yfirlýsingu leikfélagsins má sjá hér að neðan:Það er útbreiddur misskilningur að Leikfélag Vestmannaeyja ætli sér að spila handboltaleik á morgun.Við sjáum okkur því miður ekki fært að senda lið þar sem við stöndum í ströngum æfingum á grínsöngleiknum SPAMALOT.Í okkar stað mun meistaraflokkur ÍBV í handbolta spila til úrslita gegn Stjörnunni frá Garðabæ í Laugardalshöll kl. 16:00.Við sendum þeim baráttukveðjur.Áfram ÍBV!
Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. 5. mars 2020 22:45 Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. 5. mars 2020 20:57 Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. 6. mars 2020 09:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-22 | Stjarnan í úrslitaleikinn eftir háspennu Stjarnan er komin í úrslit í Coca Cola-bikars karla eftir eins marks sigur á móti Aftureldingu í undanúrslitum, 21-22 og mætir því ÍBV í Laugardalshöll í úrslitum á laugardaginn 7. mars. 5. mars 2020 22:45
Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu ÍBV leikur til úrslita í Coca-cola bikarnum á laugardaginn eftir sigur á Haukum í undanúrslitum í kvöld. 5. mars 2020 20:57
Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun. 6. mars 2020 09:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00