Jökli bjargað úr höfninni Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 15:42 Jökull SK-16 fór á bólakaf í Hafnafjarðarhöfn. helgi hinriksson Trébáturinn Jökull SK-16 er kominn á flot. Hann sökk við Óseyrarbryggu í Hafnarfirði fyrr í vikunni. Vegfarandi hafði samband við slökkviliðið þar sem hann taldi bátinn halla heldur mikið í höfninni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var báturinn svo gott sem alveg sokkinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Enginn var í bátnum þegar hann sökk. Jökull SK-16 er 80 tonna trébátur smíðaður í Þýskalandi 1959. Vel gekk að ná bátnum úr höfninni í dag að sögn Helga Hinrikssonar framkvæmdastjóra Köfunarþjónustunnar, sem sá um framkvæmdir á verkstað í samvinnu við eiganda bátsins. Hann segir að aðgerðaáætlunin sem lagt var upp með hafi gengið 100 prósent. Hún var í grófum dráttum svona: Komið var fyrir mengunarvarnargirðingum í kringum bátinn til að lágmarka mengun. Lestarlúgan var lengd um 120 cm. Svo að hún næði upp fyrir sjávarmál. Komið var fyrir dælum í lest bátsins. Komið var fyrir stroffum undir bátinn að framan og að aftan. Krani notaður til að styðja við bátinn og rétta hann af. Dælur gangsettar og sjór tæmdur úr lest og vélarrými sem verður til þess að báturinn lyftist upp og flýtur. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá aðgerðunum í dag. Helgi Hinriksson Helgi Hinriksson Helgi Hinriksson Sjávarútvegur Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Trébáturinn Jökull SK-16 er kominn á flot. Hann sökk við Óseyrarbryggu í Hafnarfirði fyrr í vikunni. Vegfarandi hafði samband við slökkviliðið þar sem hann taldi bátinn halla heldur mikið í höfninni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var báturinn svo gott sem alveg sokkinn þegar viðbragðsaðila bar að garði. Enginn var í bátnum þegar hann sökk. Jökull SK-16 er 80 tonna trébátur smíðaður í Þýskalandi 1959. Vel gekk að ná bátnum úr höfninni í dag að sögn Helga Hinrikssonar framkvæmdastjóra Köfunarþjónustunnar, sem sá um framkvæmdir á verkstað í samvinnu við eiganda bátsins. Hann segir að aðgerðaáætlunin sem lagt var upp með hafi gengið 100 prósent. Hún var í grófum dráttum svona: Komið var fyrir mengunarvarnargirðingum í kringum bátinn til að lágmarka mengun. Lestarlúgan var lengd um 120 cm. Svo að hún næði upp fyrir sjávarmál. Komið var fyrir dælum í lest bátsins. Komið var fyrir stroffum undir bátinn að framan og að aftan. Krani notaður til að styðja við bátinn og rétta hann af. Dælur gangsettar og sjór tæmdur úr lest og vélarrými sem verður til þess að báturinn lyftist upp og flýtur. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá aðgerðunum í dag. Helgi Hinriksson Helgi Hinriksson Helgi Hinriksson
Sjávarútvegur Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira