Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Kjartan Kjartansson skrifar 27. febrúar 2020 13:19 Nokkur fjöldi fyrrverandi samstarfskvenna Domingo hefur sakað hann um kynferðislega áreitni. Vísir/EPA Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo ítrekaði að hann hefði aldrei brotið gegn konum eða notfært sér stöðu sína gegn þeim, aðeins tveimur dögum eftir að hann bað hóp kvenna sem hefur sakað hann um áreitni afsökunar opinberlega. Fjöldi kvenna hefur sakað Domingo um kynferðislega áreitni og að hafa hindrað starfsframa þeirra sem höfnuðu honum. Nokkur óperuhús í Evrópu íhuga nú að slíta samstarfi við Domingo vegna ásakanna. Stjórn Konunglegu óperunnar í Madrid ætlar til dæmis að ræða hvort hann eigi áfram að koma fram í uppsetningu á „La Traviata“ í maí. Aðeins nokkrum klukkustundum fyrir stjórnarfund óperunnar í Madrid sendi Domingo frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vilja „leiðrétta misskilning“ sem upphafleg yfirlýsing hans þar sem hann bað konur afsökunar hefði valdið, að sögn New York Times. Hann sagðist ætla að draga sig út úr uppsetningunni í Madrid. „Ég hef aldrei verið ágengur við neinn og ég hef aldrei gert neitt til að hindra eða skaða starfsframa nokkurs. Þvert á móti hef ég varið stórum hluta hálfrar aldar veru í óperuheiminum í að hjálpa iðnaðinum og að ýta undir feril óteljandi söngvara,“ sagði Domingo í yfirlýsingunni. Engu að síður fullyrti hann að upphaflega afsökunarbeiðnin hafi verið sett fram í einlægni. Í henni bað Domingo konur sem hann hefði sært afsökunar. Bandaríkin MeToo Spánn Tónlist Tengdar fréttir Plácido Domingo biður konur afsökunar Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo ítrekaði að hann hefði aldrei brotið gegn konum eða notfært sér stöðu sína gegn þeim, aðeins tveimur dögum eftir að hann bað hóp kvenna sem hefur sakað hann um áreitni afsökunar opinberlega. Fjöldi kvenna hefur sakað Domingo um kynferðislega áreitni og að hafa hindrað starfsframa þeirra sem höfnuðu honum. Nokkur óperuhús í Evrópu íhuga nú að slíta samstarfi við Domingo vegna ásakanna. Stjórn Konunglegu óperunnar í Madrid ætlar til dæmis að ræða hvort hann eigi áfram að koma fram í uppsetningu á „La Traviata“ í maí. Aðeins nokkrum klukkustundum fyrir stjórnarfund óperunnar í Madrid sendi Domingo frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vilja „leiðrétta misskilning“ sem upphafleg yfirlýsing hans þar sem hann bað konur afsökunar hefði valdið, að sögn New York Times. Hann sagðist ætla að draga sig út úr uppsetningunni í Madrid. „Ég hef aldrei verið ágengur við neinn og ég hef aldrei gert neitt til að hindra eða skaða starfsframa nokkurs. Þvert á móti hef ég varið stórum hluta hálfrar aldar veru í óperuheiminum í að hjálpa iðnaðinum og að ýta undir feril óteljandi söngvara,“ sagði Domingo í yfirlýsingunni. Engu að síður fullyrti hann að upphaflega afsökunarbeiðnin hafi verið sett fram í einlægni. Í henni bað Domingo konur sem hann hefði sært afsökunar.
Bandaríkin MeToo Spánn Tónlist Tengdar fréttir Plácido Domingo biður konur afsökunar Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. 25. febrúar 2020 14:09 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Plácido Domingo biður konur afsökunar Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni. 25. febrúar 2020 14:09
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent