Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 07:03 Elísarbetarturn,sem hýsir Big Ben, er þakinn stillönskum þessa dagana. Getty Kostnaður við endurbætur á Elísabetarturni, sem hýsir bjölluna Big Ben í bresku höfuðborginni London, stefnir í að verða mun meiri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þörf er á 18,6 milljónum punda til viðbótar við verkið, um þrjá milljarða króna. Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Sky News segir frá því að reikningurinn muni nú hækka um þriðjung, frá 61,1 milljónum punda í 79,7 milljónir punda, um þrettán milljarða króna. Ian Ailles, framkvæmdastjóri þinghússins, segir að vinnan við endurbæturnar hafi reynst mun flóknari en upphaflega var talið. Vegna staðsetningar og eðli mannvirkisins hafi reynst ómögulegt að meta raunverulegt umfang yfirvofandi framkvæmda fyrr en búið væri að koma upp stillönsum. Framkvæmdir hófust við endurbæturnar árið 2017 og á þeim samkvæmt áætlunum að ljúka árið 2021. Turninn er 96 metra hár og var vígður árið 1859. Bretland England Tengdar fréttir Bjallan í Big Ben þögul næstu fjögur árin Ekkert mun heyrast í bjöllunni Big Ben í klukkuturni breska þinghússins í London næstu fjögur árin vegna vinnu við endurbætur sem hefjast eftir viku. 14. ágúst 2017 09:52 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Sjá meira
Kostnaður við endurbætur á Elísabetarturni, sem hýsir bjölluna Big Ben í bresku höfuðborginni London, stefnir í að verða mun meiri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þörf er á 18,6 milljónum punda til viðbótar við verkið, um þrjá milljarða króna. Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Sky News segir frá því að reikningurinn muni nú hækka um þriðjung, frá 61,1 milljónum punda í 79,7 milljónir punda, um þrettán milljarða króna. Ian Ailles, framkvæmdastjóri þinghússins, segir að vinnan við endurbæturnar hafi reynst mun flóknari en upphaflega var talið. Vegna staðsetningar og eðli mannvirkisins hafi reynst ómögulegt að meta raunverulegt umfang yfirvofandi framkvæmda fyrr en búið væri að koma upp stillönsum. Framkvæmdir hófust við endurbæturnar árið 2017 og á þeim samkvæmt áætlunum að ljúka árið 2021. Turninn er 96 metra hár og var vígður árið 1859.
Bretland England Tengdar fréttir Bjallan í Big Ben þögul næstu fjögur árin Ekkert mun heyrast í bjöllunni Big Ben í klukkuturni breska þinghússins í London næstu fjögur árin vegna vinnu við endurbætur sem hefjast eftir viku. 14. ágúst 2017 09:52 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Sjá meira
Bjallan í Big Ben þögul næstu fjögur árin Ekkert mun heyrast í bjöllunni Big Ben í klukkuturni breska þinghússins í London næstu fjögur árin vegna vinnu við endurbætur sem hefjast eftir viku. 14. ágúst 2017 09:52