Basti: Þessi hópur þarf að girða upp um sig Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 25. janúar 2020 20:49 Sebastian var ekki sáttur með leik liðsins í dag „Þær voru þrem til fjórum númerum of stórar fyrir okkur í dag“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar eftir niðurlægingu á Hlíðarenda í kvöld „Við náðum ekki að halda því skipulagi sem við lögðum upp með og tókum þátt alltof hröðum leik í byrjun og missum þær síðan framúr okkur“ „Það er allavega gott að við fengum rúmar 15 mínútur með hreint U-lið inná og það var gaman að sjá hvernig þær standa í samanburði við bestu lið landsins. Þetta er jákvætt til lengri tíma litið enn það er ekkert jákvætt við það að vera rassskelltur“ Stjarnan var aðeins með einn bolta varin í hálfleik eða 5% markvörslu, Basti sem fyrrverandi landsliðs markvörður var alls ekki sáttur við markvörslu liðsins í leiknum „Auðvitað voru fullt af skotum sem ég hefði viljað sjá markverðina taka en varnarleikurinn fyrir framan var ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Vörn og markvarsla var ekki til útflutnings og í algjöru lágmarki í raun og veru“ Basti hefur áhyggjur af stöðu liðsins ef hann fer ekki að endurheimta einhverja lykilmenn inn úr meiðslum og segir að eins og staðan er núna sé liðið langt á eftir bestu liðunum „Ef að við erum ekki að fá tilbaka einhverja af lykilmönnunum okkar þá erum við bara langt, langt á eftir bestu liðunum. Það er kannski lán í óláni að vera svona undirmannaðar gegn liðunum fyrir ofan okkur en framundan eru leikir gegn liðunum í kringum okkur og þessi hópur þarf virkilega að girða upp um sig“ „Nokkrar þeirra eru frá í margar vikur, en einhverjar fara að nálgast, við erum bara í keppni við tímann“ sagði Sebastian sem gat lítið sagt til um það hvenær næstu menn kæmu inn Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
„Þær voru þrem til fjórum númerum of stórar fyrir okkur í dag“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar eftir niðurlægingu á Hlíðarenda í kvöld „Við náðum ekki að halda því skipulagi sem við lögðum upp með og tókum þátt alltof hröðum leik í byrjun og missum þær síðan framúr okkur“ „Það er allavega gott að við fengum rúmar 15 mínútur með hreint U-lið inná og það var gaman að sjá hvernig þær standa í samanburði við bestu lið landsins. Þetta er jákvætt til lengri tíma litið enn það er ekkert jákvætt við það að vera rassskelltur“ Stjarnan var aðeins með einn bolta varin í hálfleik eða 5% markvörslu, Basti sem fyrrverandi landsliðs markvörður var alls ekki sáttur við markvörslu liðsins í leiknum „Auðvitað voru fullt af skotum sem ég hefði viljað sjá markverðina taka en varnarleikurinn fyrir framan var ekki neitt til þess að hrópa húrra fyrir. Vörn og markvarsla var ekki til útflutnings og í algjöru lágmarki í raun og veru“ Basti hefur áhyggjur af stöðu liðsins ef hann fer ekki að endurheimta einhverja lykilmenn inn úr meiðslum og segir að eins og staðan er núna sé liðið langt á eftir bestu liðunum „Ef að við erum ekki að fá tilbaka einhverja af lykilmönnunum okkar þá erum við bara langt, langt á eftir bestu liðunum. Það er kannski lán í óláni að vera svona undirmannaðar gegn liðunum fyrir ofan okkur en framundan eru leikir gegn liðunum í kringum okkur og þessi hópur þarf virkilega að girða upp um sig“ „Nokkrar þeirra eru frá í margar vikur, en einhverjar fara að nálgast, við erum bara í keppni við tímann“ sagði Sebastian sem gat lítið sagt til um það hvenær næstu menn kæmu inn
Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld 25. janúar 2020 21:00