Útgöngubann í Leicester vegna fjölgunar smita Kjartan Kjartansson skrifar 30. júní 2020 12:04 Nær yfirgefinn miðbær Leicester í dag. Borgin er sú fyrsta þar sem staðbundnu útgöngubanni er komið á. Vísir/EPA Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir ekki ljóst hvers vegna smitum færi fjölgandi í Leicester. Hann boðar lagabreytingar til þess að hægt verði að loka verslunum sem ekki eru skilgreindar sem nauðsynlegar. Lögreglan verði látin framfylgja reglunum. Skólum verður lokað frá og með fimmtudeginum en óvenjumörg börn hafa smitast í borginni. Krár, veitingastaðir, kaffihús og hárgreiðslustofur verða áfram lokaðar. Fólki verður ráðlegt að forðast öll ferðalög nema að nauðsyn krefjist. Reuters-fréttastofan hefur eftir borgarbúum í Leicester að fólki hafi virt tilmæli um félagsforðun og aðrar smitvarnir að vettugi frá því að stjórnvöld byrjuðu að slaka á aðgerðunum fyrir tveimur vikum. Tíðindin frá Leicester berast á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra kynnti áform sín um hraða endurreisn efnahagslífsins. Til stendur að slaka enn frekar á aðgerðum 4. júlí. Í ræðu af því tilefni í dag þakkaði Johnson borgarbúum Leicester fyrir þolinmæðina. „Ég hef alltaf sagt að það ættu eftir að verða staðbundnar hópsýkingar og að við tækjum á þeim staðbundið og það er það sem við erum að gera í Leicester og munu gerum annars staðar,“ sagði forsætisráðherrann. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir ekki ljóst hvers vegna smitum færi fjölgandi í Leicester. Hann boðar lagabreytingar til þess að hægt verði að loka verslunum sem ekki eru skilgreindar sem nauðsynlegar. Lögreglan verði látin framfylgja reglunum. Skólum verður lokað frá og með fimmtudeginum en óvenjumörg börn hafa smitast í borginni. Krár, veitingastaðir, kaffihús og hárgreiðslustofur verða áfram lokaðar. Fólki verður ráðlegt að forðast öll ferðalög nema að nauðsyn krefjist. Reuters-fréttastofan hefur eftir borgarbúum í Leicester að fólki hafi virt tilmæli um félagsforðun og aðrar smitvarnir að vettugi frá því að stjórnvöld byrjuðu að slaka á aðgerðunum fyrir tveimur vikum. Tíðindin frá Leicester berast á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra kynnti áform sín um hraða endurreisn efnahagslífsins. Til stendur að slaka enn frekar á aðgerðum 4. júlí. Í ræðu af því tilefni í dag þakkaði Johnson borgarbúum Leicester fyrir þolinmæðina. „Ég hef alltaf sagt að það ættu eftir að verða staðbundnar hópsýkingar og að við tækjum á þeim staðbundið og það er það sem við erum að gera í Leicester og munu gerum annars staðar,“ sagði forsætisráðherrann.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira