„Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2020 21:29 Birgir Steinn Jónsson og Bergur Elí Rúnarsson eru komnir í Gróttubúninginn. FACEBOOK/@GROTTAHANDBOLTI Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Grótta var í 3. sæti Grill 66 deildarinnar þegar tímabilið var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið var næstefst ef horft er framhjá ungmennaliðum, sem ekki geta farið upp um deild, og fór upp í úrvalsdeild samkvæmt ákvörðun HSÍ þar sem ekki gafst tími fyrir umspil. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, sagði í þættinum Sportið í dag í síðustu viku að hann væri vel meðvitaður um hve stórt skref væri úr Grill 66-deildinni í Olís-deildina. Erfitt yrði að styrkja liðið en hann hefði ágætis sambönd og þyrfti „að koma með góða söluræðu“. Ræðan sú virðist hafa virkað vel. Bergur Elí, sem er 25 ára gamall, er örvhentur hornamaður sem kemur frá Fjölni. Hann skoraði 47 mörk í 17 leikjum í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Bergur hefur einnig leikið með FH og var hluti af KR-liðinu sem komst upp í efstu deild fyrir nokkrum árum. Birgir er 21 árs gömul skytta sem kemur til Gróttu frá Stjörnunni þar sem hann er uppalinn. Birgir var þó liðsfélagi Bergs síðari hluta síðustu leiktíðar þegar hann lék með Fjölni sem lánsmaður. Hann skoraði 29 mörk í 5 leikjum eða 5,8 mörk að meðaltali í leik. Olís-deild karla Íslenski handboltinn Grótta Tengdar fréttir „Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7. apríl 2020 23:00 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Grótta var í 3. sæti Grill 66 deildarinnar þegar tímabilið var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið var næstefst ef horft er framhjá ungmennaliðum, sem ekki geta farið upp um deild, og fór upp í úrvalsdeild samkvæmt ákvörðun HSÍ þar sem ekki gafst tími fyrir umspil. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, sagði í þættinum Sportið í dag í síðustu viku að hann væri vel meðvitaður um hve stórt skref væri úr Grill 66-deildinni í Olís-deildina. Erfitt yrði að styrkja liðið en hann hefði ágætis sambönd og þyrfti „að koma með góða söluræðu“. Ræðan sú virðist hafa virkað vel. Bergur Elí, sem er 25 ára gamall, er örvhentur hornamaður sem kemur frá Fjölni. Hann skoraði 47 mörk í 17 leikjum í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Bergur hefur einnig leikið með FH og var hluti af KR-liðinu sem komst upp í efstu deild fyrir nokkrum árum. Birgir er 21 árs gömul skytta sem kemur til Gróttu frá Stjörnunni þar sem hann er uppalinn. Birgir var þó liðsfélagi Bergs síðari hluta síðustu leiktíðar þegar hann lék með Fjölni sem lánsmaður. Hann skoraði 29 mörk í 5 leikjum eða 5,8 mörk að meðaltali í leik.
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Grótta Tengdar fréttir „Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7. apríl 2020 23:00 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
„Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7. apríl 2020 23:00
HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57