Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2019 09:00 Maðurinn sem öllu ræður hjá Tottenham vísir/getty Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30