Stuðningsmennirnir vilja stjóra Gylfa burt Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 20:30 Marco Silva umhugsi. vísir/getty Everton hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og stjórinn Marco Silva er undir mikilli pressu. Ekki minnkaði pressan við tap dagsins. Everton tapaði 2-0 fyrir fallbaráttuliði Norwich á heimavelli og er liðið einungis fjórum stigum frá fallsæti er þrettán umferðir eru búnar af deildinni. Stuðningsmenn Everton hafa flestir fengið sig fullsaddan og það voru nokkrir þeirra sem létu vel í sér heyra á Goodison Park í dag. Patrick Boyland, blaðamaður á The Athletic, segir að einhverjir stuðningsmenn liðsins hefðu kallað í átt að Bill Kenwright, stjórnarformanni Everton, að það þyrfti að skipta um stjóra og það strax.Another fan to press box. "Can we start a Crowdfunding tonight for the pay-off? Can't have any more of that." — Patrick Boyland (@Paddy_Boyland) November 23, 2019 Einhverjir stuðningsmennirnir voru tilbúnir að leggja í púkkinn til þess að borga Silva út frá félaginu og sögðu hann þann versta í sögu félagsins. Eftir annað mark Norwich í uppbótartíma bauluðu stuðningsmennirnir á enn eina vonlausu frammistöðu Everton á leiktíðinni. Þeir sungu í kaldhæðnislegum tón að Silva yrði rekinn frá félaginu."The boos rang out as the second goal was scored and the Everton faithful joined in singing 'You’re getting sacked in the morning.'" Final-whistle analysis via @ConnorDunn7 as Bill Kenwright receives message.https://t.co/avJgAEqBd3 — Everton FC News (@LivEchoEFC) November 23, 2019 Silva var ráðinn sem stjóri Everton þann 31. maí 2018 á þriggja ára samningi. Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Everton hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og stjórinn Marco Silva er undir mikilli pressu. Ekki minnkaði pressan við tap dagsins. Everton tapaði 2-0 fyrir fallbaráttuliði Norwich á heimavelli og er liðið einungis fjórum stigum frá fallsæti er þrettán umferðir eru búnar af deildinni. Stuðningsmenn Everton hafa flestir fengið sig fullsaddan og það voru nokkrir þeirra sem létu vel í sér heyra á Goodison Park í dag. Patrick Boyland, blaðamaður á The Athletic, segir að einhverjir stuðningsmenn liðsins hefðu kallað í átt að Bill Kenwright, stjórnarformanni Everton, að það þyrfti að skipta um stjóra og það strax.Another fan to press box. "Can we start a Crowdfunding tonight for the pay-off? Can't have any more of that." — Patrick Boyland (@Paddy_Boyland) November 23, 2019 Einhverjir stuðningsmennirnir voru tilbúnir að leggja í púkkinn til þess að borga Silva út frá félaginu og sögðu hann þann versta í sögu félagsins. Eftir annað mark Norwich í uppbótartíma bauluðu stuðningsmennirnir á enn eina vonlausu frammistöðu Everton á leiktíðinni. Þeir sungu í kaldhæðnislegum tón að Silva yrði rekinn frá félaginu."The boos rang out as the second goal was scored and the Everton faithful joined in singing 'You’re getting sacked in the morning.'" Final-whistle analysis via @ConnorDunn7 as Bill Kenwright receives message.https://t.co/avJgAEqBd3 — Everton FC News (@LivEchoEFC) November 23, 2019 Silva var ráðinn sem stjóri Everton þann 31. maí 2018 á þriggja ára samningi.
Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira