Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 9. nóvember 2019 08:00 Xhaka gengur af velli í leiknum gegn Palace. vísir/getty Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. Unai Emery, stjóri Arsenal, staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn í gær og sagði hann að Xhaka væri sjálfur ekki tilbúinn í að spila. Svisslendingurinn hefur ekki verið í leikmannahópi Arsenal síðan hann tók brjálæðiskast er hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli gegn Crystal Palace. „Hann sagði við mig að hann liði ekki nægilega vel til þess að spila,“ sagði Emery á blaðamannafundi fyrir leikinn.Unai Emery says he "doesn't know" if Granit Xhaka will play for Arsenal again. In full: https://t.co/mfyt1oFGpL#Arsenal#bbcfootballpic.twitter.com/NIxl9zDs57 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2019 „Sem stjóri ber ég ábyrgð á liðinu og við þurfum leikmenn eins og Granit Xhaka en ég veit ekki hvort að hann muni spila aftur. Hvort að hann sé tilbúinn að berjast fyrir Arsenal merkið.“ „Án hans erum við veikari því okkur vantar einn leikmann,“ sagði Emery en flautað verður til leiks á Emirates-leikvanginum klukkan 17.30. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14 Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5. nóvember 2019 19:57 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. Unai Emery, stjóri Arsenal, staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn í gær og sagði hann að Xhaka væri sjálfur ekki tilbúinn í að spila. Svisslendingurinn hefur ekki verið í leikmannahópi Arsenal síðan hann tók brjálæðiskast er hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli gegn Crystal Palace. „Hann sagði við mig að hann liði ekki nægilega vel til þess að spila,“ sagði Emery á blaðamannafundi fyrir leikinn.Unai Emery says he "doesn't know" if Granit Xhaka will play for Arsenal again. In full: https://t.co/mfyt1oFGpL#Arsenal#bbcfootballpic.twitter.com/NIxl9zDs57 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2019 „Sem stjóri ber ég ábyrgð á liðinu og við þurfum leikmenn eins og Granit Xhaka en ég veit ekki hvort að hann muni spila aftur. Hvort að hann sé tilbúinn að berjast fyrir Arsenal merkið.“ „Án hans erum við veikari því okkur vantar einn leikmann,“ sagði Emery en flautað verður til leiks á Emirates-leikvanginum klukkan 17.30.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14 Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5. nóvember 2019 19:57 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5. nóvember 2019 19:57