Kalifornía bannar framleiðslu og sölu á dýrafeldum frá og með 2023 Sylvía Hall skrifar 12. október 2019 22:35 Dýraverndarsinnar hafa fagnað lagafrumvarpinu. Vísir/Getty Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníuríkis, hefur skrifað undir lagafrumvarp sem kveður á um bann á framleiðslu og sölu á nýjum dýrafeldum frá og með 2023. Þá mun einnig vera bannað að nota flestar dýrategundir í sirkussýningum í ríkinu. Bannið nær til framleiðslu á fatnaði, skóm, töskum og hvers kyns fatnaði úr dýrafeldi. Kaliforníuríki er það fyrsta í Bandaríkjunum til þess að banna framleiðslu og sölu á nýjum dýrafeldum og það þriðja sem bannar flestar dýrategundir í sirkusum. Nýlega skrifaði Newsom undir lagafrumvarp sem bannaði veiði dýra í þeim tilgangi að nota feld þeirra en áður höfðu Los Angeles og San Francisco bannað sölu dýrafelds. Dýraverndunarsinnar fögnuðu breytingunum og sögðu þær skref í rétta átt að aukinni dýravelferð.Newsom segir Kaliforníu leiðandi í dýravelferð.Vísir/GettyÍ yfirlýsingu frá ríkisstjóranum segir að Kaliforníuríki sé leiðandi í dýravelferð. Bannið skipti ekki einungis sköpum innan ríkisins heldur sendi sterk skilaboð til heimsins um að falleg og villt dýr á borð við birni og tígrisdýr eigi ekki heima í gildrum veiðimanna. Bannið nær þó ekki til sölu feldar sem þegar hefur verið framleiddur né þess sem notaður er í trúarlegum tilgangi. Bannið nær ekki heldur til framleiðslu leðurs, ullar né feldar af köttum og hundum né uppstoppunnar. Talið er að feldariðnaðurinn velti hundruðum milljarða árlega en árið 2014 högnuðust slíkir framleiðendur um einn og hálfan milljarð Bandaríkjadala. Þrátt fyrir það færist þróunin í sífellt auknum mæli í átt að aukinni dýravelferð og hafa tískurisar á borð við Versace, Gucci og Armani lýst því yfir að þau ætli sér ekki að nota feld í sínum fatnaði framar. Bandaríkin Dýr Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníuríkis, hefur skrifað undir lagafrumvarp sem kveður á um bann á framleiðslu og sölu á nýjum dýrafeldum frá og með 2023. Þá mun einnig vera bannað að nota flestar dýrategundir í sirkussýningum í ríkinu. Bannið nær til framleiðslu á fatnaði, skóm, töskum og hvers kyns fatnaði úr dýrafeldi. Kaliforníuríki er það fyrsta í Bandaríkjunum til þess að banna framleiðslu og sölu á nýjum dýrafeldum og það þriðja sem bannar flestar dýrategundir í sirkusum. Nýlega skrifaði Newsom undir lagafrumvarp sem bannaði veiði dýra í þeim tilgangi að nota feld þeirra en áður höfðu Los Angeles og San Francisco bannað sölu dýrafelds. Dýraverndunarsinnar fögnuðu breytingunum og sögðu þær skref í rétta átt að aukinni dýravelferð.Newsom segir Kaliforníu leiðandi í dýravelferð.Vísir/GettyÍ yfirlýsingu frá ríkisstjóranum segir að Kaliforníuríki sé leiðandi í dýravelferð. Bannið skipti ekki einungis sköpum innan ríkisins heldur sendi sterk skilaboð til heimsins um að falleg og villt dýr á borð við birni og tígrisdýr eigi ekki heima í gildrum veiðimanna. Bannið nær þó ekki til sölu feldar sem þegar hefur verið framleiddur né þess sem notaður er í trúarlegum tilgangi. Bannið nær ekki heldur til framleiðslu leðurs, ullar né feldar af köttum og hundum né uppstoppunnar. Talið er að feldariðnaðurinn velti hundruðum milljarða árlega en árið 2014 högnuðust slíkir framleiðendur um einn og hálfan milljarð Bandaríkjadala. Þrátt fyrir það færist þróunin í sífellt auknum mæli í átt að aukinni dýravelferð og hafa tískurisar á borð við Versace, Gucci og Armani lýst því yfir að þau ætli sér ekki að nota feld í sínum fatnaði framar.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira