Breskur barnaníðingur myrtur í fangelsi Sylvía Hall skrifar 14. október 2019 21:18 Richard Huckle játaði 71 brot gegn börnum og ungabörnum. Vísir/AFP/Getty Richard Huckle hlaut 22 lífstíðardóma árið 2016 fyrir kynferðisbrot gegn allt að tvö hundruð malasískum börnum, þá þrítugur að aldri. Hann fannst látinn í fangaklefa sínum í Full Sutton fangelsinu í Bretlandi í gær. Lögregan rannsakar nú morðið en Huckle var stunginn til bana með heimagerðum hníf. Brot Huckle vöktu heimsathygli á sínum tíma en brot hans spönnuðu allt að átta ár og beindust gegn ungum börnum, í sumum tilfellum ungabörnum. Við dómsuppkvaðningu tók rúma klukkustund að lesa upp alla ákæruliði gegn honum.Sjá einnig: Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Huckle ferðaðist fyrst til Malasíu þegar hann tók sér frí frá skóla rétt fyrir tvítugt. Seinna fór hann aftur í sjálfboðaliðastarf og þóttist vera kennari og nýtti sér stöðu sína til þess að kynnast fólki í fátæktarhverfum þar sem hann misnotaði börn. Hann var handtekinn á Gatwick-flugvelli árið 2014 en á þeim tíma undirbjó hann útgáfu einhvers konar handbók fyrir barnaníðinga sem hann kallaði „Paedophiles and Poverty: Child Lover Guide“ og hafði hann ætlað sér að birta bókina á netinu. Huckle deildi myndum og myndböndum af brotum sínum með öðrum barnaníðingum á djúpvefjum Internetsins. Þá fann lögreglan rúmlega tuttugu þúsund myndir sem hann tók á tölvu hans, en myndirnar voru af börnum sem hann hafði misnotað.Hér að neðan má sjá umfjöllun Sky News um Huckle, en vert er að vara viðkvæma við umfjölluninni. Bretland England Tengdar fréttir Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Richard Huckle hlaut 22 lífstíðardóma árið 2016 fyrir kynferðisbrot gegn allt að tvö hundruð malasískum börnum, þá þrítugur að aldri. Hann fannst látinn í fangaklefa sínum í Full Sutton fangelsinu í Bretlandi í gær. Lögregan rannsakar nú morðið en Huckle var stunginn til bana með heimagerðum hníf. Brot Huckle vöktu heimsathygli á sínum tíma en brot hans spönnuðu allt að átta ár og beindust gegn ungum börnum, í sumum tilfellum ungabörnum. Við dómsuppkvaðningu tók rúma klukkustund að lesa upp alla ákæruliði gegn honum.Sjá einnig: Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Huckle ferðaðist fyrst til Malasíu þegar hann tók sér frí frá skóla rétt fyrir tvítugt. Seinna fór hann aftur í sjálfboðaliðastarf og þóttist vera kennari og nýtti sér stöðu sína til þess að kynnast fólki í fátæktarhverfum þar sem hann misnotaði börn. Hann var handtekinn á Gatwick-flugvelli árið 2014 en á þeim tíma undirbjó hann útgáfu einhvers konar handbók fyrir barnaníðinga sem hann kallaði „Paedophiles and Poverty: Child Lover Guide“ og hafði hann ætlað sér að birta bókina á netinu. Huckle deildi myndum og myndböndum af brotum sínum með öðrum barnaníðingum á djúpvefjum Internetsins. Þá fann lögreglan rúmlega tuttugu þúsund myndir sem hann tók á tölvu hans, en myndirnar voru af börnum sem hann hafði misnotað.Hér að neðan má sjá umfjöllun Sky News um Huckle, en vert er að vara viðkvæma við umfjölluninni.
Bretland England Tengdar fréttir Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Einn helsti barnaníðingur Bretlands játaði 71 brot Talið er að Richard Huckle hafi misnotað um 200 börn og þau yngstu hafi jafnvel verið hálfs árs gömul. 2. júní 2016 10:30