Í gæsluvarðhaldi eftir bílránið í Grafarholti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2019 16:59 Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum og fékk í gegn fjögurra vikna varðhald á grundvelli almannahagsmuna. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur grunaður um bílrán og ógætilegan akstur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði kröfu um varðhaldið í dag en maðurinn var handtekinn í austurborginni síðdegis í gær eftir að tilkynning barst um rán á bifreið. Bifreiðin fannst nokkru síðar í Grafarvogi, sem og ökumaðurinn, en áður höfðu borist nokkrar tilkynningar um mjög ógætilegan akstur mannsins. Tveir aðrir voru enn fremur handteknir í þágu rannsóknar málsins, en þeir eru báðir lausir úr haldi lögreglu. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Í tilkynningu frá lögreglu í morgun kom fram að tveir karlmenn og ein kona hefðu í gær rænt bíl af manni, ráðist á hann, tekið farsíma hans og skilið hann eftir slasaðan á vettvangi í Grafarholti. Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær. Sagði í tilkynningunni að fólkið væri m.a. grunað um rán, þjófnað, nytjastuld bifreiðar, akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, eignaspjöll og að hafa valdið umferðaróhappi og stungið af. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1. október 2019 06:26 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur grunaður um bílrán og ógætilegan akstur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði kröfu um varðhaldið í dag en maðurinn var handtekinn í austurborginni síðdegis í gær eftir að tilkynning barst um rán á bifreið. Bifreiðin fannst nokkru síðar í Grafarvogi, sem og ökumaðurinn, en áður höfðu borist nokkrar tilkynningar um mjög ógætilegan akstur mannsins. Tveir aðrir voru enn fremur handteknir í þágu rannsóknar málsins, en þeir eru báðir lausir úr haldi lögreglu. Maðurinn er í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Í tilkynningu frá lögreglu í morgun kom fram að tveir karlmenn og ein kona hefðu í gær rænt bíl af manni, ráðist á hann, tekið farsíma hans og skilið hann eftir slasaðan á vettvangi í Grafarholti. Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær. Sagði í tilkynningunni að fólkið væri m.a. grunað um rán, þjófnað, nytjastuld bifreiðar, akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, eignaspjöll og að hafa valdið umferðaróhappi og stungið af.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1. október 2019 06:26 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Sjá meira
Ökuníðingar réðust á mann og rændu af honum bílnum Lögregla handtók fólkið á sjötta tímanum í gær og er málið til rannsóknar, að því er segir í dagbók lögreglu. 1. október 2019 06:26