Hvarf stúlkunnar ekki rannsakað sem mannrán Sylvía Hall skrifar 5. ágúst 2019 11:11 Fjölskylda Noru óttast að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Vísir/EPA Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Stúlkan var hvergi sjáanleg í hótelherbergi sínu þegar fjölskylda hennar vaknaði í gærmorgun.Sjá einnig: Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Fjölskyldan er búsett í Bretlandi og hafði flogið til Malasíu og innritað sig á hótelið kvöldið áður fyrir tveggja vikna frí en með í för voru einnig tvö systkini Noru. Morguninn eftir var stúlkan horfin úr herberginu og glugginn var opinn.Frá leitinni.Vísir/EPASamtökin Lucie Blackman Trust hafa aðstoðað fjölskylduna eftir hvarf Noru og höfðu þau gefið það út að málið væri rannsakað sem mannrán. Móðursystir Noru sagði í samtali við BBC að það fjölskyldan óttaðist um öryggi hennar þar sem það væri ekki henni líkt að láta sig hverfa. Fjölskyldan sé sannfærð um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. „Nora er barn með sérþarfir og glímir við námsörðugleika og þroskaskerðingu, sem gerir hana viðkvæmari en önnur börn og við óttumst um öryggi hennar,“ sagði hún og bætti við að Nora myndi ekki vita hvernig ætti að leita sér hjálpar í aðstæðum sem þessum. Hún myndi því aldrei fara frá fjölskyldu sinni sjálfviljug. Yfir 160 manns aðstoða nú við leitina, þar á meðal lögregla og slökkvilið, og eru eigendur hótelsins „að farast úr áhyggjum“ vegna hvarfsins. Starfsmenn aðstoðuð við leitina langt fram á nótt en hótelið er staðsett nærri Berembun skóglendinu sem er um 1620 hektarar. Bretland Malasía Tengdar fréttir Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin í Malasíu er rannsakað sem mannshvarf en ekki mannrán að sögn lögreglu. Stúlkan var hvergi sjáanleg í hótelherbergi sínu þegar fjölskylda hennar vaknaði í gærmorgun.Sjá einnig: Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Fjölskyldan er búsett í Bretlandi og hafði flogið til Malasíu og innritað sig á hótelið kvöldið áður fyrir tveggja vikna frí en með í för voru einnig tvö systkini Noru. Morguninn eftir var stúlkan horfin úr herberginu og glugginn var opinn.Frá leitinni.Vísir/EPASamtökin Lucie Blackman Trust hafa aðstoðað fjölskylduna eftir hvarf Noru og höfðu þau gefið það út að málið væri rannsakað sem mannrán. Móðursystir Noru sagði í samtali við BBC að það fjölskyldan óttaðist um öryggi hennar þar sem það væri ekki henni líkt að láta sig hverfa. Fjölskyldan sé sannfærð um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. „Nora er barn með sérþarfir og glímir við námsörðugleika og þroskaskerðingu, sem gerir hana viðkvæmari en önnur börn og við óttumst um öryggi hennar,“ sagði hún og bætti við að Nora myndi ekki vita hvernig ætti að leita sér hjálpar í aðstæðum sem þessum. Hún myndi því aldrei fara frá fjölskyldu sinni sjálfviljug. Yfir 160 manns aðstoða nú við leitina, þar á meðal lögregla og slökkvilið, og eru eigendur hótelsins „að farast úr áhyggjum“ vegna hvarfsins. Starfsmenn aðstoðuð við leitina langt fram á nótt en hótelið er staðsett nærri Berembun skóglendinu sem er um 1620 hektarar.
Bretland Malasía Tengdar fréttir Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Bresk stúlka hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu Ekkert er vitað um afdrif hinnar fimmtán ára gömlu Noru Quoirin sem hvarf í fjölskyldufríi í Malasíu. 4. ágúst 2019 17:58