Bandaríkin tilbúin að semja við Bretland eftir Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2019 21:21 Vel fór á með þeim Raab (t.v.) og Pompeo (t.h.) á blaðamannafundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu í dag. AP/Susan Walsh Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir bandarísk stjórnvöld tilbúin að skrifa undir viðskiptasamning við Bretland eftir útgönguna úr Evrópusambandinu sem er fyrirhuguð í haust. Dominic Raab, nýr utanríkisráðherra Bretlands, hitti Donald Trump forseta í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Washington-borgar í gær. Eins og sakir standa eiga Bretar að ganga úr Evrópusambandinu 31. október. Raab sagðist vonast eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin eins fljótt og hægt er eftir útgönguna. Trump hefði gert honum ljóst að vilji hans stæði til þess að gera metnaðarfullan samninga, að því er segir í frétt The Guardian. Eftir fund þeirra Raab sagði Pompeo að Bandaríkjastjórn styddi fullvalda ákvörðun Bretlands um að yfirgefa Evrópusambandið. „Þá verðum við tilbúin við þröskuldinn með penna í hönd, tilbúin að skrifa undir nýjan fríverslunarsamning eins fljótt og hægt er,“ sagði Pompeo sem treystir því að útgangan hafi ekki áhrif á friðarsamkomulagið á Norður-Írlandi. Eitt helsta ágreiningsefnið um útgöngu Breta úr sambandinu hefur snúist um hvað eigi að gera með mörk Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem tilheyrir Bretlandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst vilja losna við svonefnda baktryggingu úr útgöngusamningnum við ESB. Henni er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á Írlandi eftir útgönguna. Bandaríkin Bretland Brexit Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir bandarísk stjórnvöld tilbúin að skrifa undir viðskiptasamning við Bretland eftir útgönguna úr Evrópusambandinu sem er fyrirhuguð í haust. Dominic Raab, nýr utanríkisráðherra Bretlands, hitti Donald Trump forseta í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Washington-borgar í gær. Eins og sakir standa eiga Bretar að ganga úr Evrópusambandinu 31. október. Raab sagðist vonast eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin eins fljótt og hægt er eftir útgönguna. Trump hefði gert honum ljóst að vilji hans stæði til þess að gera metnaðarfullan samninga, að því er segir í frétt The Guardian. Eftir fund þeirra Raab sagði Pompeo að Bandaríkjastjórn styddi fullvalda ákvörðun Bretlands um að yfirgefa Evrópusambandið. „Þá verðum við tilbúin við þröskuldinn með penna í hönd, tilbúin að skrifa undir nýjan fríverslunarsamning eins fljótt og hægt er,“ sagði Pompeo sem treystir því að útgangan hafi ekki áhrif á friðarsamkomulagið á Norður-Írlandi. Eitt helsta ágreiningsefnið um útgöngu Breta úr sambandinu hefur snúist um hvað eigi að gera með mörk Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem tilheyrir Bretlandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst vilja losna við svonefnda baktryggingu úr útgöngusamningnum við ESB. Henni er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á Írlandi eftir útgönguna.
Bandaríkin Bretland Brexit Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira