Framdi sjálfsvíg fyrir framan skólafélaga sína vegna eineltis Sylvía Hall skrifar 17. júlí 2019 13:31 Frá Chertsey í Bretlandi. Vísir/Getty Fjórtán ára gamall breskur drengur framdi í gær sjálfsvíg með því að leggjast á lestarteina á lestarstöð í Chertsey í gær. Drengurinn hafði orðið fyrir miklu einelti í skóla og átti atvikið sér stað stuttu eftir skólatíma. Að sögn viðstaddra rétti drengurinn samnemendum sínum eigur sínar og síma áður en hann lagðist á lestarteinanna. Þau ungmenni sem urðu vitni að atvikinu voru skelfingu lostin en eldri nemendur sem voru viðstaddir voru fljótir að bregðast við og héldu öðrum frá teinunum. Bréf sem fannst við lestarstöðina er talið vera skrifað af drengnum fyrir dauða hans. Í samtali Daily Mail við dreng sem á vini í umræddum skóla kemur fram að drengurinn hafi alltaf virkað hamingjusamur en enginn viti „hvað sé í gangi“ hjá hverjum og einum. Atvikið sé fyrst og fremst áfall. Móðir drengs við skólann sagði einelti vera vandamál í skólanum. Sonur hennar hafði oft séð til drengsins þar sem hann var einn á leikvellinum og þrátt fyrir að hann hafi aldrei verið beittur ofbeldi var ljóst að hann væri lagður í einelti. Viðbragðsaðilar voru fljótir á vettvang en drengurinn var úrskurðaður látinn á staðnum.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér. Bretland England Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Fjórtán ára gamall breskur drengur framdi í gær sjálfsvíg með því að leggjast á lestarteina á lestarstöð í Chertsey í gær. Drengurinn hafði orðið fyrir miklu einelti í skóla og átti atvikið sér stað stuttu eftir skólatíma. Að sögn viðstaddra rétti drengurinn samnemendum sínum eigur sínar og síma áður en hann lagðist á lestarteinanna. Þau ungmenni sem urðu vitni að atvikinu voru skelfingu lostin en eldri nemendur sem voru viðstaddir voru fljótir að bregðast við og héldu öðrum frá teinunum. Bréf sem fannst við lestarstöðina er talið vera skrifað af drengnum fyrir dauða hans. Í samtali Daily Mail við dreng sem á vini í umræddum skóla kemur fram að drengurinn hafi alltaf virkað hamingjusamur en enginn viti „hvað sé í gangi“ hjá hverjum og einum. Atvikið sé fyrst og fremst áfall. Móðir drengs við skólann sagði einelti vera vandamál í skólanum. Sonur hennar hafði oft séð til drengsins þar sem hann var einn á leikvellinum og þrátt fyrir að hann hafi aldrei verið beittur ofbeldi var ljóst að hann væri lagður í einelti. Viðbragðsaðilar voru fljótir á vettvang en drengurinn var úrskurðaður látinn á staðnum.Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið.Nánari upplýsingar hér.
Bretland England Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira