Annar helmingur Cassius látinn eftir fall Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júní 2019 08:41 Philippe Cerboneschi var 52 ára gamall. Getty/Franck Fife Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Frá þessu greinir umboðsmaður hans, en Zdar var 52 ára gamall. Tónlistarmaðurinn, sem hét fullu nafni Philippe Cerboneschi, var annar helmingur rafsveitarinnar Cassius sem hann stofnaði ásamt Hubert Blanc-Francard undir lok síðustu aldar. Eitt þeirra þekktasta lag er Cassius 1999, þar sem stuðst er við brot úr lagi Donna Summer, sem náði töluverðum vinsældum. Það má heyra hér að neðan. Þeir Zdar og Blanc-Francard unnu jafnframt við tónsmíðar annarra tónlistarmanna; eins og Phoenix, Beastie Boys, Franz Ferdinand, Pharrell Williams og franska rapparann MC Solaar. Þá starfaði Zdar jafnframt með tónlistarmönnunum Kanye West, Jay Z og sveitinni Hot Chip. Zdar var líka annar helmingur Motorbass ásamt Etienne De Crecy sem gerðu plötuna Pansoul árið 1996. Platan er af mörgum talin ein af lykilplötum frönsku húsbylgjunnar í lok síðustu aldar ásamt Homework með Daft Punk Zdar hlaut Grammy-verðlaunin árið 2010 fyrir hljóðblöndun sína á plötu frönsku indísveitarinnar Phoenix. Von er á fyrstu plötu Cassius í þrjú ár, Dreems, á morgun. Andlát Frakkland Tónlist Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Frá þessu greinir umboðsmaður hans, en Zdar var 52 ára gamall. Tónlistarmaðurinn, sem hét fullu nafni Philippe Cerboneschi, var annar helmingur rafsveitarinnar Cassius sem hann stofnaði ásamt Hubert Blanc-Francard undir lok síðustu aldar. Eitt þeirra þekktasta lag er Cassius 1999, þar sem stuðst er við brot úr lagi Donna Summer, sem náði töluverðum vinsældum. Það má heyra hér að neðan. Þeir Zdar og Blanc-Francard unnu jafnframt við tónsmíðar annarra tónlistarmanna; eins og Phoenix, Beastie Boys, Franz Ferdinand, Pharrell Williams og franska rapparann MC Solaar. Þá starfaði Zdar jafnframt með tónlistarmönnunum Kanye West, Jay Z og sveitinni Hot Chip. Zdar var líka annar helmingur Motorbass ásamt Etienne De Crecy sem gerðu plötuna Pansoul árið 1996. Platan er af mörgum talin ein af lykilplötum frönsku húsbylgjunnar í lok síðustu aldar ásamt Homework með Daft Punk Zdar hlaut Grammy-verðlaunin árið 2010 fyrir hljóðblöndun sína á plötu frönsku indísveitarinnar Phoenix. Von er á fyrstu plötu Cassius í þrjú ár, Dreems, á morgun.
Andlát Frakkland Tónlist Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira