36. ráðherrann til að segja af sér í stjórnartíð May Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. maí 2019 21:02 Andrea Leadsom Getty/Dan Kitwood. Andrea Leadsom, þingflokksformaður Íhaldsflokksins, hefur sagt af sér embætti og yfirgefur hún þar með ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra. Leadsom er þar með 36. ráðherrann eða ígildi ráðherra til þess að segja af sér í stjórnartíð May.Leadsom sagði af sér vegna óánægju meðnýjustu tilraun May til þess að fá Brexit-sáttmálann samþykktann á breska þinginu.Í bréfi sem Leadsom stílaðiá May segir Leadsom að hún hafi ekki lengur trú á því að ríkisstjórninni takist að tryggja það að endanleg úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu verði að veruleika.Þá segir einnig í bréfinu að Leadsom telji að Bretland verði ekki lengur fullvalda þjóð nái Brexit-sáttmáli May fram að ganga.It is with great regret and a heavy heart that I have decided to resign from the Government. pic.twitter.com/f2SOXkaqmH — Andrea Leadsom MP (@andrealeadsom) May 22, 2019 Meðal þess sem May hefur lagt til er að samhliða sáttmálanum, hljóti hann brautargengi fái þingmenn að greiða atkvæði um það hvort að þjóðaratkvæðagreiðsla eigi að fara fram um sáttmálann.Við þetta eru fjölmargir þingmenn Íhaldsflokksins ekki sáttir, þar á meðal Leadsom og virðist tilraunir May í dag til þess að afla stuðnings við sáttmála hennar orðið til þess að Leadsom sagði af sér.Leadsom bauð sig fram til embættis leiðtoga Íhaldsflokksins þegar David Cameron steig til hliðar en dró framboð sitt til baka, sem ruddi brautina fyrir May.Alls hafa 36 ráðherrar eða ígildi þeirra sagt af sér embætti í stjórnartíð May, þar af 21 vegna Brexit. Bretland Brexit Tengdar fréttir May kaupir sér pólitískan líftíma fram á föstudag Bandamenn forsætisráðherrans yfirgefa hana hægri og vinstri eftir að hún afhjúpaði nýja Brexit sáttmálann. 22. maí 2019 18:00 May stendur höllum fæti eftir að síðasta útspil hennar klikkar May virðist hafa mistekist að afla stuðnings á þingi við fjórðu atkvæðagreiðsluna um samkomulag hennar við forsvarsmenn Evrópusambandsins um úrgöngu Bretlands úr sambandinu. Hvorki meðal stjórnarandstöðunnar né eigin þingmanna í Íhaldsflokknum. 22. maí 2019 14:38 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Andrea Leadsom, þingflokksformaður Íhaldsflokksins, hefur sagt af sér embætti og yfirgefur hún þar með ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra. Leadsom er þar með 36. ráðherrann eða ígildi ráðherra til þess að segja af sér í stjórnartíð May.Leadsom sagði af sér vegna óánægju meðnýjustu tilraun May til þess að fá Brexit-sáttmálann samþykktann á breska þinginu.Í bréfi sem Leadsom stílaðiá May segir Leadsom að hún hafi ekki lengur trú á því að ríkisstjórninni takist að tryggja það að endanleg úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu verði að veruleika.Þá segir einnig í bréfinu að Leadsom telji að Bretland verði ekki lengur fullvalda þjóð nái Brexit-sáttmáli May fram að ganga.It is with great regret and a heavy heart that I have decided to resign from the Government. pic.twitter.com/f2SOXkaqmH — Andrea Leadsom MP (@andrealeadsom) May 22, 2019 Meðal þess sem May hefur lagt til er að samhliða sáttmálanum, hljóti hann brautargengi fái þingmenn að greiða atkvæði um það hvort að þjóðaratkvæðagreiðsla eigi að fara fram um sáttmálann.Við þetta eru fjölmargir þingmenn Íhaldsflokksins ekki sáttir, þar á meðal Leadsom og virðist tilraunir May í dag til þess að afla stuðnings við sáttmála hennar orðið til þess að Leadsom sagði af sér.Leadsom bauð sig fram til embættis leiðtoga Íhaldsflokksins þegar David Cameron steig til hliðar en dró framboð sitt til baka, sem ruddi brautina fyrir May.Alls hafa 36 ráðherrar eða ígildi þeirra sagt af sér embætti í stjórnartíð May, þar af 21 vegna Brexit.
Bretland Brexit Tengdar fréttir May kaupir sér pólitískan líftíma fram á föstudag Bandamenn forsætisráðherrans yfirgefa hana hægri og vinstri eftir að hún afhjúpaði nýja Brexit sáttmálann. 22. maí 2019 18:00 May stendur höllum fæti eftir að síðasta útspil hennar klikkar May virðist hafa mistekist að afla stuðnings á þingi við fjórðu atkvæðagreiðsluna um samkomulag hennar við forsvarsmenn Evrópusambandsins um úrgöngu Bretlands úr sambandinu. Hvorki meðal stjórnarandstöðunnar né eigin þingmanna í Íhaldsflokknum. 22. maí 2019 14:38 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
May kaupir sér pólitískan líftíma fram á föstudag Bandamenn forsætisráðherrans yfirgefa hana hægri og vinstri eftir að hún afhjúpaði nýja Brexit sáttmálann. 22. maí 2019 18:00
May stendur höllum fæti eftir að síðasta útspil hennar klikkar May virðist hafa mistekist að afla stuðnings á þingi við fjórðu atkvæðagreiðsluna um samkomulag hennar við forsvarsmenn Evrópusambandsins um úrgöngu Bretlands úr sambandinu. Hvorki meðal stjórnarandstöðunnar né eigin þingmanna í Íhaldsflokknum. 22. maí 2019 14:38