Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2019 12:26 Corbyn hefur verið sakaður um að aðhafast lítið sem ekkert gegn gyðingahatri sem þrífist innan flokks hans. Vísir/EPA Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda. Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Fleiri fréttir Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sjá meira
Jafnréttis- og mannréttindanefnd Bretlands (EHRC) hefur hafið formlega rannsókn á ásökunum um Verkamannaflokkurinn hafi mismunað, áreitt eða brotið á gyðingum. Réttindasamtök gegn gyðingahatri kvörtuðu undan því að flokkurinn breyti jafnréttislög í fyrra. Rannsóknin beinist einnig að því hvort að flokkurinn og starfsmenn hans hafi látið hjá líða að bregðast nægilega við kvörtunum um ólöglegt athæfi, að sögn The Guardian. Ásakanir um að gyðingahatur væri umborið innan Verkamannaflokksins hafa lengi verið á kreiki eftir að Jeremy Corbyn tók við sem leiðtogi. Það hefur aðeins gerst einu sinni áður að EHRC rannsaki stjórnmálaflokk á Bretlandi en þá var það hægriöfgaflokkur sem átti í hlut. Breski þjóðarflokkurinn BNP var dæmdur til að breyta lögum sínum svo þau samræmdust jafnréttislögum árið 2010. Flokkurinn hafði bannað svörtum Bretum og ákveðnum minnihlutahópum að gerast félagar. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að hann „styðji, verji og fagni samfélagi gyðinga“. Flokkurinn sé jafnframt alfarið andsnúin hvers kyns gyðingahatri. Hann fagni aðgerðum EHRC sem veki athygli á skyldum allra stjórnmálaflokka um að fara eftir jafnréttislögum. Ísraelski Verkamannaflokkurinn sleit tengsl við flokk Corbyn í fyrra og vísaði til gyðingaandúðar sem liðist innan hans auk gagnrýni á stefnu ísraelskra stjórnvalda.
Bretland Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Fleiri fréttir Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu leiðtofa flokksins vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um meinta andgyðinglega afstöðu flokksins. 18. febrúar 2019 11:10