Ágúst: Kallinn bara algjörlega búinn Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 11. apríl 2019 22:07 Ágúst glottir við tönn fyrr í vetur. VÍSIR/DANÍEL Valur tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum Olís deildar kvenna. Valur vann Hauka 25-22 á heimavelli og náðu því að klára Haukana í þremur leikjum. Valur var á tímapunkti í seinni hálfleik undir 19-17. Þá tók Gústi leikhlé og Valur vann restina af leiknum 8-3 og sýndu mikla yfirburði í restina. „Við slökuðum aðeins á þarna á kafla. Það var dálítið hár púls á tímabili og stelpurnar voru kannski aðeins of staðráðnar í að vinna þetta. Við vorum að flýta okkur of mikið. Við slökuðum síðan á og stilltum varnarleikinn aðeins. Við náðum bara í góðan sigur,” sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir leik kvöldsins. Valur töpuðu ekki leik í einvíginu og voru allir leikirnir voru nokkuð þægilegir sigrar. Gústi var samt ekki tilbúinn að segja að sigurinn hafi verið öruggur allan tímann. „Auðvitað var þetta í hættu á einhverjum tímapunkti. Haukar eru með frábært lið og mikla breidd. Við spilum bara frábæran varnarleik allt einvígið og vörnin í dag var virkilega góð. “ Haukar voru oft að taka langar sóknir sóknir en Valsvörnin slakaði aldrei á. Gústi var ánægður með vörnina eftir leikinn. „Við stóðum lengi í vörn, við vorum í vörn 70% af leiknum. Það var erfitt og reyndi mikið á liðið.” „Stelpurnar sýndu bara mikinn karakter. Þær sýna jafna og góða spilamennsku í gegnum allt einvígið. Liðsheildin var feykilega öflug hjá okkur og ég er bara gríðarlega sáttur við þetta.” Framundan er úrslitaeinvígi gegn Fram. Liðin mættust í úrslitaeinvíginu í fyrra líka og er nokkuð öruggt að segja að þetta séu tvö bestu lið landsins. „Akkúrat núna er kallin bara algjörlega búinn sko. Ég verð orðinn fínn eftir helgi og er bara spenntur fyrir að mæta Fram. Fram er með frábært og vel mannað lið. Við erum það líka og framundan er bara skemmtilegt einvígi.” Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 25-22 | Valur í úrslit eftir að hafa sópað út Haukum Valur mætir Fram í úrslitunum annað árið í röð. 11. apríl 2019 23:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Valur tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum Olís deildar kvenna. Valur vann Hauka 25-22 á heimavelli og náðu því að klára Haukana í þremur leikjum. Valur var á tímapunkti í seinni hálfleik undir 19-17. Þá tók Gústi leikhlé og Valur vann restina af leiknum 8-3 og sýndu mikla yfirburði í restina. „Við slökuðum aðeins á þarna á kafla. Það var dálítið hár púls á tímabili og stelpurnar voru kannski aðeins of staðráðnar í að vinna þetta. Við vorum að flýta okkur of mikið. Við slökuðum síðan á og stilltum varnarleikinn aðeins. Við náðum bara í góðan sigur,” sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir leik kvöldsins. Valur töpuðu ekki leik í einvíginu og voru allir leikirnir voru nokkuð þægilegir sigrar. Gústi var samt ekki tilbúinn að segja að sigurinn hafi verið öruggur allan tímann. „Auðvitað var þetta í hættu á einhverjum tímapunkti. Haukar eru með frábært lið og mikla breidd. Við spilum bara frábæran varnarleik allt einvígið og vörnin í dag var virkilega góð. “ Haukar voru oft að taka langar sóknir sóknir en Valsvörnin slakaði aldrei á. Gústi var ánægður með vörnina eftir leikinn. „Við stóðum lengi í vörn, við vorum í vörn 70% af leiknum. Það var erfitt og reyndi mikið á liðið.” „Stelpurnar sýndu bara mikinn karakter. Þær sýna jafna og góða spilamennsku í gegnum allt einvígið. Liðsheildin var feykilega öflug hjá okkur og ég er bara gríðarlega sáttur við þetta.” Framundan er úrslitaeinvígi gegn Fram. Liðin mættust í úrslitaeinvíginu í fyrra líka og er nokkuð öruggt að segja að þetta séu tvö bestu lið landsins. „Akkúrat núna er kallin bara algjörlega búinn sko. Ég verð orðinn fínn eftir helgi og er bara spenntur fyrir að mæta Fram. Fram er með frábært og vel mannað lið. Við erum það líka og framundan er bara skemmtilegt einvígi.”
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 25-22 | Valur í úrslit eftir að hafa sópað út Haukum Valur mætir Fram í úrslitunum annað árið í röð. 11. apríl 2019 23:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 25-22 | Valur í úrslit eftir að hafa sópað út Haukum Valur mætir Fram í úrslitunum annað árið í röð. 11. apríl 2019 23:15