Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 21:52 Dorchester hótelið er í eigu soldánsins af Brúnei. Getty/ Chris J Ratcliffe Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. Á dögunum tóku gildi íslömsk lög í smáríkinu og með þeim var dauðarefsing lögð við kynlífi samkynhneigðra í landinu. AP greinir frá.Ýmsir þekktir aðilar hafa í kjölfarið hvatt til þess að hótel í eigu soldánsins verði sniðgengin, þar á meðal eru George og Amal Clooney, Elton John og Ellen DeGeneres. Mótmælendur flögguðu regnbogafána og sögðu Soldáninn eiga að skammast sín. Oxford-háskólinn í Bretlandi hefur einnig gagnrýnt lagabreytinguna og íhugar nú að svipta soldáninn heiðursgráðu sem hann hlaut frá skólanum árið 1993. Þingmaðurinn Emily Thornberry í Verkamannaflokknum hefur einnig sagt að verði breytingin ekki afturkölluð ætti að „fleygja“ Brúnei út úr samstarfi Breska samveldisins. Með nýju lögunum munu samkynhneigðir sem verða uppvísir um að stunda kynlíf, vera dæmdir til þess að verða grýttir til dauða eða að fá svipuhögg. Lögin munu gilda um alla þá sem staddir verða í Brúnei og skiptir engu hverrar trúar eða af hvaða þjóðerni þeir eru. Bretland Brúnei England Tengdar fréttir Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Sjá meira
Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. Á dögunum tóku gildi íslömsk lög í smáríkinu og með þeim var dauðarefsing lögð við kynlífi samkynhneigðra í landinu. AP greinir frá.Ýmsir þekktir aðilar hafa í kjölfarið hvatt til þess að hótel í eigu soldánsins verði sniðgengin, þar á meðal eru George og Amal Clooney, Elton John og Ellen DeGeneres. Mótmælendur flögguðu regnbogafána og sögðu Soldáninn eiga að skammast sín. Oxford-háskólinn í Bretlandi hefur einnig gagnrýnt lagabreytinguna og íhugar nú að svipta soldáninn heiðursgráðu sem hann hlaut frá skólanum árið 1993. Þingmaðurinn Emily Thornberry í Verkamannaflokknum hefur einnig sagt að verði breytingin ekki afturkölluð ætti að „fleygja“ Brúnei út úr samstarfi Breska samveldisins. Með nýju lögunum munu samkynhneigðir sem verða uppvísir um að stunda kynlíf, vera dæmdir til þess að verða grýttir til dauða eða að fá svipuhögg. Lögin munu gilda um alla þá sem staddir verða í Brúnei og skiptir engu hverrar trúar eða af hvaða þjóðerni þeir eru.
Bretland Brúnei England Tengdar fréttir Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Sjá meira
Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28