Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið Sylvía Hall skrifar 10. mars 2019 13:02 Það var nóg að gera hjá lögreglu í morgun. Vísir/Vilhelm Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. Tilkynnt var um líkamsárás við Ingólfstorg á sjötta tímanum í morgun þar sem maður hafði verið kýldur og var hann með áverka á höfði og skerta meðvitund. Árásarmaðurinn hafði farið af vettvangi og er málið nú til rannsóknar. Tveir voru stöðvaðir í hverfi 105 grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og var annar sviptur ökuréttindum vegna ítrekaðra brota. Í sama hverfi voru afskipti höfð af manni vegna vörslu fíkniefna. Maður var handtekinn í Hafnarfirði grunaður um eignaspjöll og líkamsárás eftir að hafa kastað grjóti í svalahurð íbúðar á jarðhæð. Grjótið fór í gegnum rúðuna og í gest sem var í íbúðinni en ekki er vitað um meiðsl hans. Maðurinn var vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Í Garðabæ var óskað eftir aðstoð lögreglu eftir að farþegi neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir farið og fékk bílstjórinn greitt eftir að lögregla mætti á vettvang. Þá var bifreið stöðvuð í Ártúnsbrekku eftir að hraði bílsins mældist 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Rétt fyrir klukkan sjö í morgun voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar í Breiðholti eftir að hann ók yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og ók að íbúðablokk þar sem hann lagði bifreiðinni og færði sig í aftursætið. Maðurinn neitaði að fara úr bifreiðinni og var hann handtekinn og er grunaður um ölvunarakstur en var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku. Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira
Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. Tilkynnt var um líkamsárás við Ingólfstorg á sjötta tímanum í morgun þar sem maður hafði verið kýldur og var hann með áverka á höfði og skerta meðvitund. Árásarmaðurinn hafði farið af vettvangi og er málið nú til rannsóknar. Tveir voru stöðvaðir í hverfi 105 grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og var annar sviptur ökuréttindum vegna ítrekaðra brota. Í sama hverfi voru afskipti höfð af manni vegna vörslu fíkniefna. Maður var handtekinn í Hafnarfirði grunaður um eignaspjöll og líkamsárás eftir að hafa kastað grjóti í svalahurð íbúðar á jarðhæð. Grjótið fór í gegnum rúðuna og í gest sem var í íbúðinni en ekki er vitað um meiðsl hans. Maðurinn var vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Í Garðabæ var óskað eftir aðstoð lögreglu eftir að farþegi neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir farið og fékk bílstjórinn greitt eftir að lögregla mætti á vettvang. Þá var bifreið stöðvuð í Ártúnsbrekku eftir að hraði bílsins mældist 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Rétt fyrir klukkan sjö í morgun voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar í Breiðholti eftir að hann ók yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og ók að íbúðablokk þar sem hann lagði bifreiðinni og færði sig í aftursætið. Maðurinn neitaði að fara úr bifreiðinni og var hann handtekinn og er grunaður um ölvunarakstur en var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.
Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Sjá meira