Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið Sylvía Hall skrifar 10. mars 2019 13:02 Það var nóg að gera hjá lögreglu í morgun. Vísir/Vilhelm Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. Tilkynnt var um líkamsárás við Ingólfstorg á sjötta tímanum í morgun þar sem maður hafði verið kýldur og var hann með áverka á höfði og skerta meðvitund. Árásarmaðurinn hafði farið af vettvangi og er málið nú til rannsóknar. Tveir voru stöðvaðir í hverfi 105 grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og var annar sviptur ökuréttindum vegna ítrekaðra brota. Í sama hverfi voru afskipti höfð af manni vegna vörslu fíkniefna. Maður var handtekinn í Hafnarfirði grunaður um eignaspjöll og líkamsárás eftir að hafa kastað grjóti í svalahurð íbúðar á jarðhæð. Grjótið fór í gegnum rúðuna og í gest sem var í íbúðinni en ekki er vitað um meiðsl hans. Maðurinn var vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Í Garðabæ var óskað eftir aðstoð lögreglu eftir að farþegi neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir farið og fékk bílstjórinn greitt eftir að lögregla mætti á vettvang. Þá var bifreið stöðvuð í Ártúnsbrekku eftir að hraði bílsins mældist 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Rétt fyrir klukkan sjö í morgun voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar í Breiðholti eftir að hann ók yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og ók að íbúðablokk þar sem hann lagði bifreiðinni og færði sig í aftursætið. Maðurinn neitaði að fara úr bifreiðinni og var hann handtekinn og er grunaður um ölvunarakstur en var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku. Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. Tilkynnt var um líkamsárás við Ingólfstorg á sjötta tímanum í morgun þar sem maður hafði verið kýldur og var hann með áverka á höfði og skerta meðvitund. Árásarmaðurinn hafði farið af vettvangi og er málið nú til rannsóknar. Tveir voru stöðvaðir í hverfi 105 grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og var annar sviptur ökuréttindum vegna ítrekaðra brota. Í sama hverfi voru afskipti höfð af manni vegna vörslu fíkniefna. Maður var handtekinn í Hafnarfirði grunaður um eignaspjöll og líkamsárás eftir að hafa kastað grjóti í svalahurð íbúðar á jarðhæð. Grjótið fór í gegnum rúðuna og í gest sem var í íbúðinni en ekki er vitað um meiðsl hans. Maðurinn var vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Í Garðabæ var óskað eftir aðstoð lögreglu eftir að farþegi neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir farið og fékk bílstjórinn greitt eftir að lögregla mætti á vettvang. Þá var bifreið stöðvuð í Ártúnsbrekku eftir að hraði bílsins mældist 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Rétt fyrir klukkan sjö í morgun voru afskipti höfð af ökumanni bifreiðar í Breiðholti eftir að hann ók yfir gatnamót á rauðu ljósi. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og ók að íbúðablokk þar sem hann lagði bifreiðinni og færði sig í aftursætið. Maðurinn neitaði að fara úr bifreiðinni og var hann handtekinn og er grunaður um ölvunarakstur en var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.
Garðabær Hafnarfjörður Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira