Beto baðst afsökunar á ummælum um eiginkonu sína Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 10:26 Beto O'Rourke hér á kosningafundi í Iowa-ríki Getty/ Chip Somodevilla Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O‘Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri árum og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Guardian greinir frá.Beto ákvað í vikunni að sækjast eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2020 og bættist því enn í flóru frambjóðanda flokksins. Beto var um sex ára skeið fulltrúi Texas í fulltrúadeild Bandaríkjaþings áður en hann sóttist eftir sæti í öldungadeild þingsins og fór þar gegn forsetaframbjóðandanum fyrrverandi Ted Cruz. Þrátt fyrir tap í kosningunum varð Beto fljótt stjarna innan Demókrataflokksins og var talinn líklegur forsetaframbjóðandi 2020.Illa tekið í brandara um aðkomu Beto að barnauppeldi O‘Rourke var gestur Political Party Live hlaðvarpsins í Iowa og svaraði þar gagnrýni á brandara sem hann hefur notað oft á tíðum á framboðsfundum. O‘Rourke hafði gantast með það að eiginkona hans, Amy Hoover Sanders, hafi alið upp börn hjónanna sem eru þrjú talsins en hann hafi stundum aðstoðað. Þetta féll illa í kramið hjá stuðningsmönnum hans sem sögðu O‘Rourke gera lítið úr erfiðleikum einstæðra foreldra. Beto viðurkenndi að gagnrýnin ætti rétt á sér og sagðist ekki ætla að segja þetta aftur. Beto sagðist einnig hafa dauðskammast sín eftir lestur á ofbeldisfullum skáldsögum sem hann skrifaði á spjallborð hakkarahóps sem hann var hluti af á yngri árum. „Ég dauðskammast mín en ég verð að bera ábyrgð á mínum orðum. Ég þarf hugsa um það sem ég sagði og reyna að gera betur,“ sagði O‘Rourke um sögu sem hann skrifaði 15 ára gamall og fjallaði um að keyrt væri á börn. „Ég er ekki stoltur af þessu. Ég get ekki stjórnað því sem gerðist í fortíðinni. Ég get bara haft áhrif á það sem ég geri í framtíðinni og það sem ég ætla að gera er að gera mitt besta,“ sagði O‘Rourke. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O‘Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri árum og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Guardian greinir frá.Beto ákvað í vikunni að sækjast eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2020 og bættist því enn í flóru frambjóðanda flokksins. Beto var um sex ára skeið fulltrúi Texas í fulltrúadeild Bandaríkjaþings áður en hann sóttist eftir sæti í öldungadeild þingsins og fór þar gegn forsetaframbjóðandanum fyrrverandi Ted Cruz. Þrátt fyrir tap í kosningunum varð Beto fljótt stjarna innan Demókrataflokksins og var talinn líklegur forsetaframbjóðandi 2020.Illa tekið í brandara um aðkomu Beto að barnauppeldi O‘Rourke var gestur Political Party Live hlaðvarpsins í Iowa og svaraði þar gagnrýni á brandara sem hann hefur notað oft á tíðum á framboðsfundum. O‘Rourke hafði gantast með það að eiginkona hans, Amy Hoover Sanders, hafi alið upp börn hjónanna sem eru þrjú talsins en hann hafi stundum aðstoðað. Þetta féll illa í kramið hjá stuðningsmönnum hans sem sögðu O‘Rourke gera lítið úr erfiðleikum einstæðra foreldra. Beto viðurkenndi að gagnrýnin ætti rétt á sér og sagðist ekki ætla að segja þetta aftur. Beto sagðist einnig hafa dauðskammast sín eftir lestur á ofbeldisfullum skáldsögum sem hann skrifaði á spjallborð hakkarahóps sem hann var hluti af á yngri árum. „Ég dauðskammast mín en ég verð að bera ábyrgð á mínum orðum. Ég þarf hugsa um það sem ég sagði og reyna að gera betur,“ sagði O‘Rourke um sögu sem hann skrifaði 15 ára gamall og fjallaði um að keyrt væri á börn. „Ég er ekki stoltur af þessu. Ég get ekki stjórnað því sem gerðist í fortíðinni. Ég get bara haft áhrif á það sem ég geri í framtíðinni og það sem ég ætla að gera er að gera mitt besta,“ sagði O‘Rourke.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11