Beto baðst afsökunar á ummælum um eiginkonu sína Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 10:26 Beto O'Rourke hér á kosningafundi í Iowa-ríki Getty/ Chip Somodevilla Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O‘Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri árum og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Guardian greinir frá.Beto ákvað í vikunni að sækjast eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2020 og bættist því enn í flóru frambjóðanda flokksins. Beto var um sex ára skeið fulltrúi Texas í fulltrúadeild Bandaríkjaþings áður en hann sóttist eftir sæti í öldungadeild þingsins og fór þar gegn forsetaframbjóðandanum fyrrverandi Ted Cruz. Þrátt fyrir tap í kosningunum varð Beto fljótt stjarna innan Demókrataflokksins og var talinn líklegur forsetaframbjóðandi 2020.Illa tekið í brandara um aðkomu Beto að barnauppeldi O‘Rourke var gestur Political Party Live hlaðvarpsins í Iowa og svaraði þar gagnrýni á brandara sem hann hefur notað oft á tíðum á framboðsfundum. O‘Rourke hafði gantast með það að eiginkona hans, Amy Hoover Sanders, hafi alið upp börn hjónanna sem eru þrjú talsins en hann hafi stundum aðstoðað. Þetta féll illa í kramið hjá stuðningsmönnum hans sem sögðu O‘Rourke gera lítið úr erfiðleikum einstæðra foreldra. Beto viðurkenndi að gagnrýnin ætti rétt á sér og sagðist ekki ætla að segja þetta aftur. Beto sagðist einnig hafa dauðskammast sín eftir lestur á ofbeldisfullum skáldsögum sem hann skrifaði á spjallborð hakkarahóps sem hann var hluti af á yngri árum. „Ég dauðskammast mín en ég verð að bera ábyrgð á mínum orðum. Ég þarf hugsa um það sem ég sagði og reyna að gera betur,“ sagði O‘Rourke um sögu sem hann skrifaði 15 ára gamall og fjallaði um að keyrt væri á börn. „Ég er ekki stoltur af þessu. Ég get ekki stjórnað því sem gerðist í fortíðinni. Ég get bara haft áhrif á það sem ég geri í framtíðinni og það sem ég ætla að gera er að gera mitt besta,“ sagði O‘Rourke. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O‘Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri árum og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Guardian greinir frá.Beto ákvað í vikunni að sækjast eftir því að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2020 og bættist því enn í flóru frambjóðanda flokksins. Beto var um sex ára skeið fulltrúi Texas í fulltrúadeild Bandaríkjaþings áður en hann sóttist eftir sæti í öldungadeild þingsins og fór þar gegn forsetaframbjóðandanum fyrrverandi Ted Cruz. Þrátt fyrir tap í kosningunum varð Beto fljótt stjarna innan Demókrataflokksins og var talinn líklegur forsetaframbjóðandi 2020.Illa tekið í brandara um aðkomu Beto að barnauppeldi O‘Rourke var gestur Political Party Live hlaðvarpsins í Iowa og svaraði þar gagnrýni á brandara sem hann hefur notað oft á tíðum á framboðsfundum. O‘Rourke hafði gantast með það að eiginkona hans, Amy Hoover Sanders, hafi alið upp börn hjónanna sem eru þrjú talsins en hann hafi stundum aðstoðað. Þetta féll illa í kramið hjá stuðningsmönnum hans sem sögðu O‘Rourke gera lítið úr erfiðleikum einstæðra foreldra. Beto viðurkenndi að gagnrýnin ætti rétt á sér og sagðist ekki ætla að segja þetta aftur. Beto sagðist einnig hafa dauðskammast sín eftir lestur á ofbeldisfullum skáldsögum sem hann skrifaði á spjallborð hakkarahóps sem hann var hluti af á yngri árum. „Ég dauðskammast mín en ég verð að bera ábyrgð á mínum orðum. Ég þarf hugsa um það sem ég sagði og reyna að gera betur,“ sagði O‘Rourke um sögu sem hann skrifaði 15 ára gamall og fjallaði um að keyrt væri á börn. „Ég er ekki stoltur af þessu. Ég get ekki stjórnað því sem gerðist í fortíðinni. Ég get bara haft áhrif á það sem ég geri í framtíðinni og það sem ég ætla að gera er að gera mitt besta,“ sagði O‘Rourke.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. 14. mars 2019 08:11