Söngvari Prodigy er látinn Atli Ísleifsson og Hjalti Freyr Ragnarsson skrifa 4. mars 2019 11:31 Keith Flint varð 49 ára gamall. Getty Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri.Breskir fjölmiðlar segja að hann hafi látist á heimili sínu í North End í Essex fyrr í dag. Sjúkralið hafi komið að manni meðvitundarlausum og hafi hann verið úrskurðaður látinn á staðnum. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Sveitin naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum meðal annars með lögunum Firestarter og Breathe. Keith Flint kom margsinnis til Íslands til að halda tónleika. Frægir eru tónleikar Prodigy á tónlistarhátíðinni Uxa 1995 en hún hélt einnig tónleika hér á landi 1994, 1998, 2004 og loks á Secret Solstice 2017.Blaðamaður DV ræddi við Prodigy er þeir komu í fyrsta sinn til landsins árið 1994skjáskot/Timarit.isSveitin var stofnuð árið 1990 og byrjaði Flint sem dansari hjá sveitinni. Hann tók síðar við hlutverki söngvara og söng meðal annars þekktustu lög hennar, Breathe og Firestarter. Lögin voru að finna á plötunni The Fat of the Land sem kom út árið 1997, en þar var einnig að flinna lagið Smack My Bitch Up.Lögin 2 eru jafnframt einu lög sveitarinnar sem hafa komist í fyrsta sæti breska vinsældarlistans, en athygli vekur að allar hefðbundnu breiðskífur Prodigy nema ein hafa vermt fyrsta sæti breska plötulistans, eða 6 plötur af 7.Hér að neðan má sjá Prodigy flytja lagið Their Law af plötunni Music For the Jilted Generation frá árinu 1994 á Uxa-hátíðinni 1995. Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri.Breskir fjölmiðlar segja að hann hafi látist á heimili sínu í North End í Essex fyrr í dag. Sjúkralið hafi komið að manni meðvitundarlausum og hafi hann verið úrskurðaður látinn á staðnum. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Sveitin naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum meðal annars með lögunum Firestarter og Breathe. Keith Flint kom margsinnis til Íslands til að halda tónleika. Frægir eru tónleikar Prodigy á tónlistarhátíðinni Uxa 1995 en hún hélt einnig tónleika hér á landi 1994, 1998, 2004 og loks á Secret Solstice 2017.Blaðamaður DV ræddi við Prodigy er þeir komu í fyrsta sinn til landsins árið 1994skjáskot/Timarit.isSveitin var stofnuð árið 1990 og byrjaði Flint sem dansari hjá sveitinni. Hann tók síðar við hlutverki söngvara og söng meðal annars þekktustu lög hennar, Breathe og Firestarter. Lögin voru að finna á plötunni The Fat of the Land sem kom út árið 1997, en þar var einnig að flinna lagið Smack My Bitch Up.Lögin 2 eru jafnframt einu lög sveitarinnar sem hafa komist í fyrsta sæti breska vinsældarlistans, en athygli vekur að allar hefðbundnu breiðskífur Prodigy nema ein hafa vermt fyrsta sæti breska plötulistans, eða 6 plötur af 7.Hér að neðan má sjá Prodigy flytja lagið Their Law af plötunni Music For the Jilted Generation frá árinu 1994 á Uxa-hátíðinni 1995.
Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira