Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 10:42 Frá norðurírsku borginni Londonderry, einnig þekktri sem Derry. EPA/Paul McErlane Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Sprengingin varð klukkan 20:15 að staðartíma og var bifreiðin sem sprakk stödd á hinni fjölförnu Bishop Street. Lögregla hafði rýmt götuna auk nærliggjandi bygginga, þar með töldu hóteli í nágrenninu. BBC greinir frá því að bílnum, sem notaður var við sprenginguna, hafi verið rænt í borginni nokkru áður. Norður-írskir stjórnmálamenn hafa fordæmt sprenginguna og sögðu samfélagið í áfalli vegna hennar. Þar á meðal er leiðtogi DUP flokksins Arlene Foster.This pointless act of terror must be condemned in the strongest terms. Only hurts the people of the City. Perpetrated by people with no regard for life. Grateful to our emergency services for their swift actions which helped ensure there have been no fatalities or injuries. https://t.co/IMJ7Dn9rAa — Arlene Foster (@DUPleader) January 19, 2019 Londonderry, eða Derry eins og borgin er einnig kölluð, var vettvangur mikilla átaka á síðustu öld. Til að mynda voru 28 óvopnaðir borgarar skotnir af hermennum breska hersins 30. janúar 1972, 14 létust eftir árásina en dagurinn var síðar meir nefndur „Blóðugi sunnudagurinn“ Bretland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. Sprengingin varð klukkan 20:15 að staðartíma og var bifreiðin sem sprakk stödd á hinni fjölförnu Bishop Street. Lögregla hafði rýmt götuna auk nærliggjandi bygginga, þar með töldu hóteli í nágrenninu. BBC greinir frá því að bílnum, sem notaður var við sprenginguna, hafi verið rænt í borginni nokkru áður. Norður-írskir stjórnmálamenn hafa fordæmt sprenginguna og sögðu samfélagið í áfalli vegna hennar. Þar á meðal er leiðtogi DUP flokksins Arlene Foster.This pointless act of terror must be condemned in the strongest terms. Only hurts the people of the City. Perpetrated by people with no regard for life. Grateful to our emergency services for their swift actions which helped ensure there have been no fatalities or injuries. https://t.co/IMJ7Dn9rAa — Arlene Foster (@DUPleader) January 19, 2019 Londonderry, eða Derry eins og borgin er einnig kölluð, var vettvangur mikilla átaka á síðustu öld. Til að mynda voru 28 óvopnaðir borgarar skotnir af hermennum breska hersins 30. janúar 1972, 14 létust eftir árásina en dagurinn var síðar meir nefndur „Blóðugi sunnudagurinn“
Bretland Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira