Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. janúar 2019 18:58 Ocasio-Cortez steig dans fyrir utan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Skjáskot/Twitter Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57
Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58
Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11