Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. janúar 2019 18:58 Ocasio-Cortez steig dans fyrir utan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Skjáskot/Twitter Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57
Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58
Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent