Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2018 11:00 Reynt var að skjóta þeim Oleg Kononenko frá Rússlandi, Anne McClain frá Bandaríkjunum og David Saint-Jacques frá Kanada út í geim með samskonar eldflaug í október. Mynd/NASA Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:31 í dag þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Reynt var að skjóta þeim Oleg Kononenko frá Rússlandi, Anne McClain frá Bandaríkjunum og David Saint-Jacques frá Kanada út í geim með samskonar eldflaug í október. Flaugin bilaði hins vegar fljótlega eftir flugtak og féllu geimfararnir til jarðar úr um 35 kílómetra hæð. Þau lifðu þó öll nauðlendinguna af. Þetta var í fyrsta sinn sem bilun kom upp í mönnuðu geimskoti með eldflaug af gerðinni Soyuz frá árinu 1983. Reiknað er með að ferðin til geimstöðvarinnar taki um sex klukkustundir og gera áætlanir ráð fyrir að þau dvelji þar í um sex og hálfan mánuð. Búist er við að núverandi áhöfn geimstöðvarinnar snúi aftur til jarðar þann 20. desember næstkomandi. SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, mun svo að óbreyttu skjóta birgðafari til geimstöðvarinnar á morgun. Fylgjast má með geimskotinu í spilaranum að neðan. Asía Bandaríkin Geimurinn Rússland SpaceX Tækni Vísindi Tengdar fréttir Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. 2. desember 2018 19:45 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:31 í dag þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Reynt var að skjóta þeim Oleg Kononenko frá Rússlandi, Anne McClain frá Bandaríkjunum og David Saint-Jacques frá Kanada út í geim með samskonar eldflaug í október. Flaugin bilaði hins vegar fljótlega eftir flugtak og féllu geimfararnir til jarðar úr um 35 kílómetra hæð. Þau lifðu þó öll nauðlendinguna af. Þetta var í fyrsta sinn sem bilun kom upp í mönnuðu geimskoti með eldflaug af gerðinni Soyuz frá árinu 1983. Reiknað er með að ferðin til geimstöðvarinnar taki um sex klukkustundir og gera áætlanir ráð fyrir að þau dvelji þar í um sex og hálfan mánuð. Búist er við að núverandi áhöfn geimstöðvarinnar snúi aftur til jarðar þann 20. desember næstkomandi. SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, mun svo að óbreyttu skjóta birgðafari til geimstöðvarinnar á morgun. Fylgjast má með geimskotinu í spilaranum að neðan.
Asía Bandaríkin Geimurinn Rússland SpaceX Tækni Vísindi Tengdar fréttir Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. 2. desember 2018 19:45 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. 2. desember 2018 19:45
Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38