Reynum að draga lærdóm af þessum Evrópuleikjum Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. nóvember 2018 10:30 Patrekyur Jóhannesson. Evrópuævintýri Selfyssinga lauk um helgina þrátt fyrir eins marks sigur gegn pólska félaginu Azoty-Pulawy en pólska liðið fer áfram á 60-54 sigri samanlagt. Er þetta annað árið í röð sem íslenskt lið kemst í 32-liða úrslit EHF-bikarsins þar sem sigur tryggir liðinu þátttökurétt í riðlakeppninni en líkt og FH í fyrra tókst Selfyssingum ekki að komast áfram. Selfyssingar urðu fyrir áfalli þegar í ljós kom að ungstirnið Haukur Þrastarson gæti ekki tekið þátt í leiknum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Haukur verið einn besti leikmaður liðsins á báðum endum vallarins undanfarið ár og Selfoss þurfti að vinna upp sjö marka forskot. Liðin skiptust á mörkum og var leikurinn hnífjafn allan fyrri hálfleikinn. Í upphafi seinni hálfleiks kom tækifæri Selfyssinga, þeir voru fjórum mörkum yfir og fengu sókn til að komast fimm mörkum yfir en náðu ekki að nýta sér það og þá gengu gestirnir á lagið. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, var stoltur af sínum mönnum. „Við vissum að þetta yrði erfitt en við lögðum upp með ákveðið plan og við komumst í færi í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst fjórum mörkum yfir. Þar var tækifærið okkar,“ sagði Patrekur og bætti við: „Þá sá maður hvað það býr mikil reynsla í þessu pólska liði og hvað þeir eru seigir. Nú er það bara okkar að taka það sem við lærðum út úr þessum Evrópuleikjum og nýta okkur það til framtíðarinnar.“ Hann tók undir að liðið hefði saknað Hauks. „Við söknuðum Hauks hérna heima vegna meiðsla og svo gat Sverrir ekki verið með okkur úti vegna náms. Þar sást kannski munurinn á atvinnumannaliði og áhugamannaliði sem er raunveruleiki íslenskra liða.“ Birtist í Fréttablaðinu Handbolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Evrópuævintýri Selfyssinga lauk um helgina þrátt fyrir eins marks sigur gegn pólska félaginu Azoty-Pulawy en pólska liðið fer áfram á 60-54 sigri samanlagt. Er þetta annað árið í röð sem íslenskt lið kemst í 32-liða úrslit EHF-bikarsins þar sem sigur tryggir liðinu þátttökurétt í riðlakeppninni en líkt og FH í fyrra tókst Selfyssingum ekki að komast áfram. Selfyssingar urðu fyrir áfalli þegar í ljós kom að ungstirnið Haukur Þrastarson gæti ekki tekið þátt í leiknum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Haukur verið einn besti leikmaður liðsins á báðum endum vallarins undanfarið ár og Selfoss þurfti að vinna upp sjö marka forskot. Liðin skiptust á mörkum og var leikurinn hnífjafn allan fyrri hálfleikinn. Í upphafi seinni hálfleiks kom tækifæri Selfyssinga, þeir voru fjórum mörkum yfir og fengu sókn til að komast fimm mörkum yfir en náðu ekki að nýta sér það og þá gengu gestirnir á lagið. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, var stoltur af sínum mönnum. „Við vissum að þetta yrði erfitt en við lögðum upp með ákveðið plan og við komumst í færi í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst fjórum mörkum yfir. Þar var tækifærið okkar,“ sagði Patrekur og bætti við: „Þá sá maður hvað það býr mikil reynsla í þessu pólska liði og hvað þeir eru seigir. Nú er það bara okkar að taka það sem við lærðum út úr þessum Evrópuleikjum og nýta okkur það til framtíðarinnar.“ Hann tók undir að liðið hefði saknað Hauks. „Við söknuðum Hauks hérna heima vegna meiðsla og svo gat Sverrir ekki verið með okkur úti vegna náms. Þar sást kannski munurinn á atvinnumannaliði og áhugamannaliði sem er raunveruleiki íslenskra liða.“
Birtist í Fréttablaðinu Handbolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira