Reynum að draga lærdóm af þessum Evrópuleikjum Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. nóvember 2018 10:30 Patrekyur Jóhannesson. Evrópuævintýri Selfyssinga lauk um helgina þrátt fyrir eins marks sigur gegn pólska félaginu Azoty-Pulawy en pólska liðið fer áfram á 60-54 sigri samanlagt. Er þetta annað árið í röð sem íslenskt lið kemst í 32-liða úrslit EHF-bikarsins þar sem sigur tryggir liðinu þátttökurétt í riðlakeppninni en líkt og FH í fyrra tókst Selfyssingum ekki að komast áfram. Selfyssingar urðu fyrir áfalli þegar í ljós kom að ungstirnið Haukur Þrastarson gæti ekki tekið þátt í leiknum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Haukur verið einn besti leikmaður liðsins á báðum endum vallarins undanfarið ár og Selfoss þurfti að vinna upp sjö marka forskot. Liðin skiptust á mörkum og var leikurinn hnífjafn allan fyrri hálfleikinn. Í upphafi seinni hálfleiks kom tækifæri Selfyssinga, þeir voru fjórum mörkum yfir og fengu sókn til að komast fimm mörkum yfir en náðu ekki að nýta sér það og þá gengu gestirnir á lagið. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, var stoltur af sínum mönnum. „Við vissum að þetta yrði erfitt en við lögðum upp með ákveðið plan og við komumst í færi í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst fjórum mörkum yfir. Þar var tækifærið okkar,“ sagði Patrekur og bætti við: „Þá sá maður hvað það býr mikil reynsla í þessu pólska liði og hvað þeir eru seigir. Nú er það bara okkar að taka það sem við lærðum út úr þessum Evrópuleikjum og nýta okkur það til framtíðarinnar.“ Hann tók undir að liðið hefði saknað Hauks. „Við söknuðum Hauks hérna heima vegna meiðsla og svo gat Sverrir ekki verið með okkur úti vegna náms. Þar sást kannski munurinn á atvinnumannaliði og áhugamannaliði sem er raunveruleiki íslenskra liða.“ Birtist í Fréttablaðinu Handbolti Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Evrópuævintýri Selfyssinga lauk um helgina þrátt fyrir eins marks sigur gegn pólska félaginu Azoty-Pulawy en pólska liðið fer áfram á 60-54 sigri samanlagt. Er þetta annað árið í röð sem íslenskt lið kemst í 32-liða úrslit EHF-bikarsins þar sem sigur tryggir liðinu þátttökurétt í riðlakeppninni en líkt og FH í fyrra tókst Selfyssingum ekki að komast áfram. Selfyssingar urðu fyrir áfalli þegar í ljós kom að ungstirnið Haukur Þrastarson gæti ekki tekið þátt í leiknum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Haukur verið einn besti leikmaður liðsins á báðum endum vallarins undanfarið ár og Selfoss þurfti að vinna upp sjö marka forskot. Liðin skiptust á mörkum og var leikurinn hnífjafn allan fyrri hálfleikinn. Í upphafi seinni hálfleiks kom tækifæri Selfyssinga, þeir voru fjórum mörkum yfir og fengu sókn til að komast fimm mörkum yfir en náðu ekki að nýta sér það og þá gengu gestirnir á lagið. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, var stoltur af sínum mönnum. „Við vissum að þetta yrði erfitt en við lögðum upp með ákveðið plan og við komumst í færi í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst fjórum mörkum yfir. Þar var tækifærið okkar,“ sagði Patrekur og bætti við: „Þá sá maður hvað það býr mikil reynsla í þessu pólska liði og hvað þeir eru seigir. Nú er það bara okkar að taka það sem við lærðum út úr þessum Evrópuleikjum og nýta okkur það til framtíðarinnar.“ Hann tók undir að liðið hefði saknað Hauks. „Við söknuðum Hauks hérna heima vegna meiðsla og svo gat Sverrir ekki verið með okkur úti vegna náms. Þar sást kannski munurinn á atvinnumannaliði og áhugamannaliði sem er raunveruleiki íslenskra liða.“
Birtist í Fréttablaðinu Handbolti Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira