Mynda röð á fjallstindi í von um hina fullkomnu mynd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2018 15:02 Um það bil svona er útkoman sem fjallgöngumennirnir sækjast eftir. Getty/ARUTTHAPHON POOLSAWASD Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi að ná mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd. Það skal engan undra að fjallstindurinn sé vinsæll enda útsýni af honum með eindæmum. Því er er algengt að sjá myndir af ferðalöngum á tindinum þar sem það lítur út fyrir að þeir séu einir í heiminum.Svo er þó ekki alltaf raunin líkt og myndirnar sem sjá má hér að neðan. Þær voru birtar á Redditþar sem sjá má að talsverð röð hefur myndast á fjallinu til að ná hinni fullkomnu mynd.The social media queue pic.twitter.com/hRj6kBXypS — Lukas Stefanko (@LukasStefanko) November 25, 2018Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að fjöldi heimsókna á fjallstindinn hafi aukist um tólf prósent á tímabilinu 2016 til 2018. Þannig hafi 73 þúsund manns klifið tindinn á þessu tímabili. Talsmaður Náttúruverndarstofu Nýja-Sjálands segir að fjallstindurinn sé orðinn táknmynd Wanaka-héraðs Nýja-Sjálands sem megi að stórum hluta þakka samfélagsmiðlum.Fjallstindurinn er í 1.578 metra hæð yfir sjávarmáli en í frétt BBC er vitnað í ummæli ferðalanga sem farið hafa á tindinn að undanförnu.„Það var mjög mikið af fólki á tindinum að reyna að ná hinni fullkomnu mynd. Það var erfitt að ná mynd án þess að á henni væri fullt af ókunnugu fólki. Það var líka vandræðalegt að stilla sér upp á mynd fyrir framan svona mikið af fólki,“ skrifaði einnferðalangur á Tripadvisor. Eyjaálfa Samfélagsmiðlar Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Sjá meira
Afar vinsælt er á meðal ferðalanga í Nýja-Sjálandi að ná mynd af sér á toppi Roys Peak fjallsins. Fjallstindurinn er hins vegar orðinn svo vinsæll að algengt er að ferðalangar þurfi að bíða uppi á topp eftir að röðin komi að þeim til að ná hinni fullkomnu mynd. Það skal engan undra að fjallstindurinn sé vinsæll enda útsýni af honum með eindæmum. Því er er algengt að sjá myndir af ferðalöngum á tindinum þar sem það lítur út fyrir að þeir séu einir í heiminum.Svo er þó ekki alltaf raunin líkt og myndirnar sem sjá má hér að neðan. Þær voru birtar á Redditþar sem sjá má að talsverð röð hefur myndast á fjallinu til að ná hinni fullkomnu mynd.The social media queue pic.twitter.com/hRj6kBXypS — Lukas Stefanko (@LukasStefanko) November 25, 2018Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að fjöldi heimsókna á fjallstindinn hafi aukist um tólf prósent á tímabilinu 2016 til 2018. Þannig hafi 73 þúsund manns klifið tindinn á þessu tímabili. Talsmaður Náttúruverndarstofu Nýja-Sjálands segir að fjallstindurinn sé orðinn táknmynd Wanaka-héraðs Nýja-Sjálands sem megi að stórum hluta þakka samfélagsmiðlum.Fjallstindurinn er í 1.578 metra hæð yfir sjávarmáli en í frétt BBC er vitnað í ummæli ferðalanga sem farið hafa á tindinn að undanförnu.„Það var mjög mikið af fólki á tindinum að reyna að ná hinni fullkomnu mynd. Það var erfitt að ná mynd án þess að á henni væri fullt af ókunnugu fólki. Það var líka vandræðalegt að stilla sér upp á mynd fyrir framan svona mikið af fólki,“ skrifaði einnferðalangur á Tripadvisor.
Eyjaálfa Samfélagsmiðlar Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Sjá meira