Repúblikani tryggir sér nauma kosningu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2018 21:04 Rick Scott fer nú úr embætti ríkisstjóra Flórída og á öldungadeildina. AP/J. Scott Applewhite Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Repúblikaninn og ríkisstjórinn Rick Scott virðist hafa tryggt sér annað af ölungadeildarsætum Flórída í naumri kosningu eftir að öll atkvæðin hafa verið talin aftur. Öldungadeildarþingmaðurinn núverandi, Bill Nelson, hefur viðurkennt ósigur þó opinber niðurstaða fáist ekki fyrr en á þriðjudaginn. Þó benda bráðabirgðaniðurstöður til að Scott hafi fengið tíu þúsund fleiri atkvæði en Nelson, af um átta milljónum atkvæða í heildina. Áður en endurtalningin fór fram var forskot Scott um tólf þúsund atkvæði. Hinn 76 ára gamli Nelson hefur setið á þingi í næstum því 40 ár. Þar af á öldungadeildinni frá 2000. Fjölmiðlar ytra segja líklegast að pólitískum ferli Nelson sé nú að öllum líkindum lokið. Andrew Gillum, frambjóðandi Demókrataflokksins til embættis ríkisstjóra, viðurkenndi ósigur gegn Ron DeSantis í gær.Samkvæmt Politico er nú einungis einn kjörinn embættismaður í Flórída Demókrati. Það mun vera Nikki Fried, sem er yfirmaður landbúnaðarmála í ríkinu. Í þeirri kosningu þurfti að telja atkvæðin þrisvar sinnum og vann hún með einungis 6.700 fleiri atkvæði en mótframbjóðandi sinn.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16 Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Þurfa að handtelja öll atkvæðin í Flórida Afar mjótt er á munum milli Demókratans Bill Nelson, sem sóttist eftir endurkjöri, og andstæðings hans, Repúblikanans og ríkisstjórans Rick Scott. 15. nóvember 2018 23:16
Segir fólk klæðast dulargervum til að kjósa ólöglega Frestur til endurtalningar á atkvæðum í ríkinu rennur út í dag. 15. nóvember 2018 07:50
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Stefnir í slag um endurtalningu á Flórída Munurinn á atkvæðafjölda demókrata og repúblikana á Flórída er svo lítill að telja gæti þurft atkvæði aftur. 9. nóvember 2018 09:04