Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2018 15:49 Sarah Hyland fer með hlutverk Haley Dunphy í Modern Family. Vísir/getty Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018 Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48
Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45
„Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30