Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2018 12:11 Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis. Vísir/AP Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. Stjórnvöld í Austurríki gruna forsvarsmenn moskanna um tengsl við hreyfingar þjóðernissinna í Tyrklandi. 60 af 260 bænaprestum Austurríkis eru til rannsóknar, samkvæmt yfirvöldum þar, og eru 40 þeirra sagðir tilheyra hreyfingunni ATIB, sem tengist yfirvöldum Tyrklands. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði pólitíska íslamstrú, samhliða samfélög og öfgavæðing ekki eiga heima í Austurríki. Innanríkisráðherra landsins segir að mögulega muni allt að 150 manns missa dvalarleyfi sín í Austurríki.Talsmaður Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, segir aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja á hatri gagnvart íslamstrúnni, rasisma og kynþáttamisrétti.Mikil spenna hefur myndast á milli Austurríkis og Tyrklands á undanförnum mánuðum. Kurz, sem myndaði íhaldssama ríkisstjórn í Austurríki í fyrra, hefur kallað eftir því að Evrópusambandið felli niður aðildarumsókn Tyrklands og hefur það reitt ríkisstjórn Erdogan til reiði. Aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja að miklu leyti á myndum sem birtust af börnum í búningum tyrkneska hersins þar sem þau voru að leika orrustuna um Gallipoli í mosku í Austurríki. Börnin þóttust vera dáin og voru umvafin tyrkneska fánanum.Umrædd moska er sögð vara rekin af þjóðernissinnahreyfingunni Grey Wolves í Tyrklandi. Sex af moskunum sjö eru reknar af samtökunum Arab Religious Community og ætla yfirvöld Austurríkis að leysa samtökin upp. Austurríki Evrópusambandið Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. Stjórnvöld í Austurríki gruna forsvarsmenn moskanna um tengsl við hreyfingar þjóðernissinna í Tyrklandi. 60 af 260 bænaprestum Austurríkis eru til rannsóknar, samkvæmt yfirvöldum þar, og eru 40 þeirra sagðir tilheyra hreyfingunni ATIB, sem tengist yfirvöldum Tyrklands. Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, sagði pólitíska íslamstrú, samhliða samfélög og öfgavæðing ekki eiga heima í Austurríki. Innanríkisráðherra landsins segir að mögulega muni allt að 150 manns missa dvalarleyfi sín í Austurríki.Talsmaður Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, segir aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja á hatri gagnvart íslamstrúnni, rasisma og kynþáttamisrétti.Mikil spenna hefur myndast á milli Austurríkis og Tyrklands á undanförnum mánuðum. Kurz, sem myndaði íhaldssama ríkisstjórn í Austurríki í fyrra, hefur kallað eftir því að Evrópusambandið felli niður aðildarumsókn Tyrklands og hefur það reitt ríkisstjórn Erdogan til reiði. Aðgerðir yfirvalda Austurríkis byggja að miklu leyti á myndum sem birtust af börnum í búningum tyrkneska hersins þar sem þau voru að leika orrustuna um Gallipoli í mosku í Austurríki. Börnin þóttust vera dáin og voru umvafin tyrkneska fánanum.Umrædd moska er sögð vara rekin af þjóðernissinnahreyfingunni Grey Wolves í Tyrklandi. Sex af moskunum sjö eru reknar af samtökunum Arab Religious Community og ætla yfirvöld Austurríkis að leysa samtökin upp.
Austurríki Evrópusambandið Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira