Ríkisaksóknari segir af sér eftir ásakanir um ofbeldi Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. maí 2018 04:48 Eric Schneiderman hefur verið hávær talsmaður kvenréttinda. Vísir/afp Ríkissaksóknari New York, Eric Schneiderman, hefur sagt upp störfum í kjölfar ásakana um að hann hafi beitt fjórar konur líkamlegu ofbeldi. Konurnar stigu fram í samtali við tímaritið The New Yorker þar sem þær lýstu því hvernig Schneiderman hafði gengið í skrokk á þeim. Tvær þeirra eru sagðar vera fyrrverandi kærustur hans. Þær lýstu því hvernig Schneidarman hafði ítrekað lamið þær, sérstaklega eftir að hann var kominn í glas. Þá á hann einnig að hafa hótað þeim lífláti ef þær myndu slíta sambandinu. Schneidarman hefur þvertekið fyrir ásakanirnar en hann hefur verið opinber stuðningsmaður MeToo-hreyfingarinnar, sem berst gegn kynbundnu ofbeldi. Hann leiddi til að mynda málsóknina á hendur kvikmyndaframleiðandum Harvey Weinstein í febrúar síðastliðnum. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gærkvöld sagði hann að það sem hann hefði gert innan veggja svefnherbergisins hafi verið með fullu samþykki beggja. „Ég hef ekki ráðist á neinn. Ég hef aldrei stundað kynlíf án samþykkis, það er lína sem ég myndi aldrei stíga yfir.“ Schneidarman bætti því síðar við að hann mótmælti ásökununum harðlega en að hann myndi engu að síður segja af sér. Hann segir að þó frásagnir kvennanna tengist ekki störfum hans fyrir saksóknaraembættið þá eru ásakanirnar þess eðlis að hann geti ekki haldið starfi sínu áfram. Ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, hafði áður kallað eftir því að Schneidarman myndi segja af sér. Bandaríkin MeToo Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Ríkissaksóknari New York, Eric Schneiderman, hefur sagt upp störfum í kjölfar ásakana um að hann hafi beitt fjórar konur líkamlegu ofbeldi. Konurnar stigu fram í samtali við tímaritið The New Yorker þar sem þær lýstu því hvernig Schneiderman hafði gengið í skrokk á þeim. Tvær þeirra eru sagðar vera fyrrverandi kærustur hans. Þær lýstu því hvernig Schneidarman hafði ítrekað lamið þær, sérstaklega eftir að hann var kominn í glas. Þá á hann einnig að hafa hótað þeim lífláti ef þær myndu slíta sambandinu. Schneidarman hefur þvertekið fyrir ásakanirnar en hann hefur verið opinber stuðningsmaður MeToo-hreyfingarinnar, sem berst gegn kynbundnu ofbeldi. Hann leiddi til að mynda málsóknina á hendur kvikmyndaframleiðandum Harvey Weinstein í febrúar síðastliðnum. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gærkvöld sagði hann að það sem hann hefði gert innan veggja svefnherbergisins hafi verið með fullu samþykki beggja. „Ég hef ekki ráðist á neinn. Ég hef aldrei stundað kynlíf án samþykkis, það er lína sem ég myndi aldrei stíga yfir.“ Schneidarman bætti því síðar við að hann mótmælti ásökununum harðlega en að hann myndi engu að síður segja af sér. Hann segir að þó frásagnir kvennanna tengist ekki störfum hans fyrir saksóknaraembættið þá eru ásakanirnar þess eðlis að hann geti ekki haldið starfi sínu áfram. Ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, hafði áður kallað eftir því að Schneidarman myndi segja af sér.
Bandaríkin MeToo Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira